Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Framkvæmdastjóri Landverndar: Stjórnvöld hafi svikið almenning varðandi loftslagsmál

Auð­ur Önnu Magnús­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar, seg­ir stjórn­völd hafa svik­ið al­menn­ing aft­ur og aft­ur með því að hafa get­una til að sporna við ham­fara­hlýn­un en gera það ekki.

Framkvæmdastjóri Landverndar: Stjórnvöld hafi svikið almenning varðandi loftslagsmál
Mikilvægt að nýta kosningaréttin í þágu loftslagsmála Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, segir mikilvægt að nýta kosningarétt sinn til að kjósa flokka sem setja loftslagsmál í forgang. Í komandi kosningum segir hún mikilvægt að allir flokkar setji loftslagsmál ofarlega í stefnuskrá sína. Mynd: Davíð Þór

„Stjórnvöld hafa bæði gögnin og getuna til að gera eitthvað í þessu en gera það ekki og jafnvel fegra hlutina þannig með því að tala um að það sé svo margt gott að gerast og að við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur. Almenningur er svikinn aftur og aftur af stjórnvöldum að þessu leyti,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar um aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. 

Landvernd sendi í morgun frá sér álit vegna nýútkominnar skýrslu IPCC um loftslagsmál. Í áliti Landverndar segir að það sem komi fram í þeirri skýrslu sé ekkert sem „komi á óvart“ eða séu „nýjar fréttir“.

Auður tekur undir það. „Þetta er eitthvað sem við erum búin að fá yfir okkur í öllum þessum ritröðum frá IPCC, sem og í gífurlegu magni annarra rannsókna og skýrslna. Þetta eru ekki nýjar fréttir en þessi skýrsla gefur upp mynd sem er nákvæmari, vissari og þar liggur munurinn,“ segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hamfarahlýnun

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár