Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

487. spurningaþraut: Hvað var tekið í notkun 15. ágúst 1914?

487. spurningaþraut: Hvað var tekið í notkun 15. ágúst 1914?

Fyrri myndaspurning:

Fáni hvaða ríkis blaktir hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Við hvaða hverfi er Hverfisgata í Reykjavík kennd?

2.  Hver skrifaði skáldsagnabálkinn Fjallkirkjuna?

3.  Á hvaða tungumáli var Fjallkirkjan skrifuð?

4.  Hver þýddi hana fyrstur á íslensku?

5.  Undir hvaða nafni er Marshall Bruce Mathers III þekktastur?

6.  Þann 15. ágúst 1914 var fyrri heimsstyrjöldin nýhafin í Evrópu. Því bar minna en ella á fréttum af opnun gríðarlega mikilvægs samgöngumannvirkis sem lengi hafði verið unnið við og átti eftir að breyta miklu. Hvaða mannvirki var það?

7.  Annað mannvirki, hátt í þúsund ára gamalt, varð fyrir miklum skemmdum í bruna í apríl 2019 og vakti heimsathygli. Hvaða mannvirki var það?

8.  Við hvað starfar Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir?

9.  Hvað hét tímaritið sem Jónas Hallgrímsson og þrír félagar hans hófu útgáfu á árið 1835?

10.  Hvaða rithöfundur hefur skrifað röð bóka um lögreglumanninn Hörð Grímsson, jafnframt öðrum verkum?

***

Seinni myndaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Skuggahverfið.

2.  Gunnar Gunnarsson.

3.  Dönsku.

4.  Halldór Laxness.

5.  Eminem.

6.  Panamaskurðurinn.

7.  Notre Dame dómkirkjan.

8.  Fréttamaður hjá RÚV.

9.  Fjölnir.

10.  Stefán Máni.

***

Svör við myndaspurningum:

Fáninn er fáni Sviss.

Kvikmyndin er Shining, mynd Kubricks.

***

Lítið á hlekki hér að neðan!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár