Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

486. spurningaþraut: Tequila, Vonarstræti og tómatsósa

486. spurningaþraut: Tequila, Vonarstræti og tómatsósa

Fyrri myndaspurning:

Karlinn hér að ofan átti skammvinnt tímabil frægðar og hylli fyrir rétt rúmum 50 árum. Hvað heitir hann?

***

Aðalspurningar:

1.  Hversu mörg skip hefur Eimskipafélag Íslands átt og rekið undir nafninu Gullfoss?

2.  „Efst á [ÓNEFNDUM HÆÐUM] / oft hef ég fáki beitt. / Þar er allt þakið í vötum / og þar heitir Réttarvatn eitt.“ Hverjar eru hæðirnar?

3.  Hvaða kvikmyndaleikstjóri gerði fyrir nokkrum árum hina mögnuðu kvikmynd Vonarstræti?

4.  En hvers vegna heitir Vonarstræti í Reykjavík þessu nafni?

5.  Hver er langmest selda tómatsósan í Bandaríkjunum — og þar með líklega heiminum öllum líka?

6.  Hver lék aðal kvenhlutverkið í kvikmyndinni Casablanca?

7.  Gustav Klimt hét maður sem fæddist 1862. Hvaða listgrein fékkst hann við?

8.  Hvað þýðir heitið landaheitið Ástralía?

9.  Árið 1796 birtist fyrst afar merkilegt rit sem heitir Mannfækkun af hallærum. Höfundur var biskup í Skálholti og hét ... hvað?

10.  Í hvaða landi er borgin Tequila, sem samnefndur rótáfengur drykkur er kenndur við?

***

Seinni myndaspurning:

Hvað heitir konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tvö.

2.  Arnarvatnshæðum.

3.  Baldvin Z.

4.  Vegna þess að þar gerðu Reykvíkingar sér lengi vonir um að stræti yrði reist á landfyllingu, en það dróst og dróst.

5.  Heinz.

6.  Ingrid Bergman.

7.  Málaralist.

8.  Suðurland.

9.  Hannes Finnsson.

10.  Mexíkó.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er ástralski leikarinn George Lazenby sem skaust fram í sviðsljósið þegar hann lék í einni James Bond-mynd árið 1969.

Á neðri myndinni er bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles.

***

Hlekkur á þrautina frá í gær er hér fyrir neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár