Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

484. spurningaþraut: Kúlur tvær, heldur stórar

484. spurningaþraut: Kúlur tvær, heldur stórar

Fyrri myndaspurning:

Hvað er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hjá hvaða dýrum ólst Móglí upp?

2.  Hver skrifaði um Móglí?

3.  „... og næstum eins og nunna er, / þótt níu hundruð ára sé.“ Hver er sú?

4.  Hver söng þetta?

5.  Hvaða ríki í veröldinni hét áður Rhódesía?

6.  Allium sativum heitir jurt ein, sem þykir mögnuð. Þeir eru til sem óttast beinlínis um líf sitt fyrir henni, þótt „líf sitt“ sé kannski ekki nákvæmt orðalag hér. Hvað er Allium sativum?

7.  Hversu mörgum flugvélum var rænt 11. september 2001?

8.  Á Alþingi Íslendinga situr nú ein menntuð leikkona. Hvað heitir hún?

9.  Móðir hennar var einnig leikkona og þótti ein sú fremsta á landinu á ofanverðri síðustu öld. Hún er nú látin, en hvað hét hún?

10.  Hvaða fyrirbæri er Hubble sem tók til starfa 1990?

***

Seinni myndaspurning:

Hver er á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Úlfum.

2.  Kipling.

3.  Grýla.

4.  Ómar Ragnarsson.

5.  Simbabve.

6.  Hvítlaukur.

7.  Fjórum.

8.  Helga Vala Helgadóttir.

9.  Helga Bachmann.

10.  Stjörnusjónauki.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er hið svonefnda Helstirni eða Dauðastjarna úr Star Wars myndinni, á ensku Death Star.

Á neðri myndinni er stytta af jötninum Atlasi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár