Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

482. spurningaþraut: Hver var alltaf að syngja um hana Hailie?

482. spurningaþraut: Hver var alltaf að syngja um hana Hailie?

Myndaspurningar:

Hver er teiknimyndapersónan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fyrirbæri er Mossad?

2.  En hvaða fyrirbæri var Stasi?

3.  Og hvað er Taj Mahal? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

4.  Íslenskur rithöfundur og myndlistarmaður hefur gefið út fjölda bóka um Kugg, Málfríði og mömmu Málfríðar sem lendir í ýmsum æsispennandi ævintýrum. Listamaðurinn, sem bæði skrifar og myndskreytir sögurnar um Kugg og félaga, heitir ...?

5.  Hver samdi og söng lagið Sledgehammer árið 1986?

6.  En hver sló ærlega í gegn með laginu Crazy in Love árið 2003 — og hefur verið á toppnum síðan?

7.  Annar útlenskur tónlistarmaður eignaðist dótturina Hailie árið 1995 og söng — eða öllu heldur rappaði — oft um hana næstu árin, svo sem í lögunum Hailie's Song, Mockingbird og When I'm Gone. Hver er músíkantinn?

8.  Hesteyrarfjörður, Veiðileysufjörður, Lónafjörður, Hrafnsfjörður og Leirufjörður. Hvað kallast þessir fimm firðir einu nafni?

9.  Fyrir hvaða flokk er Andrés Ingi Jónsson í framboði fyrir kosningarnar í næsta mánuði?

10.  Tókíó er fjölmennasta borg Japans, það vita líklega flestir. En hver er sú næstfjölmennasta?

***

Önnur teiknimyndapersóna á annarri myndaspurningu:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Leyniþjónusta Ísraels.

2.  Leyniþjónusta hins fyrrverandi Austur-Þýskalands.

3.  Grafhýsi á Indlandi. Það verður að fylgja sögunni að um GRAFHÝSI sé að ræða.

4.  Sigrún Eldjárn.

5.  Peter Gabriel.

6.  Beyonce.

7.  Eminem. Sjá til dæmis hér (klikkið á "Watch on YouTube"):

8.  Jökulfirðir.

9.  Pírata.

10.  Jókóhama.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er Amma Önd.

Á neðri myndinni er Bósi Ljósár.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár