Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

482. spurningaþraut: Hver var alltaf að syngja um hana Hailie?

482. spurningaþraut: Hver var alltaf að syngja um hana Hailie?

Myndaspurningar:

Hver er teiknimyndapersónan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fyrirbæri er Mossad?

2.  En hvaða fyrirbæri var Stasi?

3.  Og hvað er Taj Mahal? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

4.  Íslenskur rithöfundur og myndlistarmaður hefur gefið út fjölda bóka um Kugg, Málfríði og mömmu Málfríðar sem lendir í ýmsum æsispennandi ævintýrum. Listamaðurinn, sem bæði skrifar og myndskreytir sögurnar um Kugg og félaga, heitir ...?

5.  Hver samdi og söng lagið Sledgehammer árið 1986?

6.  En hver sló ærlega í gegn með laginu Crazy in Love árið 2003 — og hefur verið á toppnum síðan?

7.  Annar útlenskur tónlistarmaður eignaðist dótturina Hailie árið 1995 og söng — eða öllu heldur rappaði — oft um hana næstu árin, svo sem í lögunum Hailie's Song, Mockingbird og When I'm Gone. Hver er músíkantinn?

8.  Hesteyrarfjörður, Veiðileysufjörður, Lónafjörður, Hrafnsfjörður og Leirufjörður. Hvað kallast þessir fimm firðir einu nafni?

9.  Fyrir hvaða flokk er Andrés Ingi Jónsson í framboði fyrir kosningarnar í næsta mánuði?

10.  Tókíó er fjölmennasta borg Japans, það vita líklega flestir. En hver er sú næstfjölmennasta?

***

Önnur teiknimyndapersóna á annarri myndaspurningu:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Leyniþjónusta Ísraels.

2.  Leyniþjónusta hins fyrrverandi Austur-Þýskalands.

3.  Grafhýsi á Indlandi. Það verður að fylgja sögunni að um GRAFHÝSI sé að ræða.

4.  Sigrún Eldjárn.

5.  Peter Gabriel.

6.  Beyonce.

7.  Eminem. Sjá til dæmis hér (klikkið á "Watch on YouTube"):

8.  Jökulfirðir.

9.  Pírata.

10.  Jókóhama.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er Amma Önd.

Á neðri myndinni er Bósi Ljósár.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár