Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu

Molta, fram­leidd í nýrri stöð Sorpu, reynd­ist plast­meng­uð og stóðst ekki kröf­ur, eins og sér­fræð­ing­ar ít­rek­að vör­uðu við. Upp­lýs­ing­un­um var hald­ið frá al­menn­ingi og molt­an sögð „lofa góðu“. Ís­land end­ur­vinn­ur sorp minnst allra Norð­ur­landa.

Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu

Vitneskja lá fyrir innan Sorpu að molta sem framleidd var í nýrri gas- og jarðgerðarstöð fyrirtækisins væri plastmenguð á sama tíma og fyrirtækið tilkynnti fjölmiðlum að moltan lofaði góðu. Hefur hún síðan verið notuð til landgræðslu á urðunarstað Sorpu á Álfsnesi, en niðurstöðunum var ekki deilt með almenningi fyrr en eftir að blaðamaður Stundarinnar fór á vettvang moltugerðarinnar. Rannsókn Stundarinnar leiddi í ljós að plast í moltunni er langt yfir þeim kröfum sem gerðar eru og ef henni yrði dreift samkvæmt áætlunum færu 200 tonn af plasti í íslenska náttúru árlega.

Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Hann hefur ítrekað neitað viðtalsbeiðnum Stundarinnar

GAJA heitir ný gas- og jarðgerðarstöð Sorpu sem var tekin í notkun í ágúst 2020. Stöðin mun á endanum kosta 6,1 milljarð króna, langt umfram áætlaðan kostnað, en upprunaleg kostnaðaráætlun frá 2016 hljóðaði upp á 2,8 milljarða króna. Mikið hefur gerst síðan ákvörðunin um að byggja stöðina var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár