Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu

Molta, fram­leidd í nýrri stöð Sorpu, reynd­ist plast­meng­uð og stóðst ekki kröf­ur, eins og sér­fræð­ing­ar ít­rek­að vör­uðu við. Upp­lýs­ing­un­um var hald­ið frá al­menn­ingi og molt­an sögð „lofa góðu“. Ís­land end­ur­vinn­ur sorp minnst allra Norð­ur­landa.

Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu

Vitneskja lá fyrir innan Sorpu að molta sem framleidd var í nýrri gas- og jarðgerðarstöð fyrirtækisins væri plastmenguð á sama tíma og fyrirtækið tilkynnti fjölmiðlum að moltan lofaði góðu. Hefur hún síðan verið notuð til landgræðslu á urðunarstað Sorpu á Álfsnesi, en niðurstöðunum var ekki deilt með almenningi fyrr en eftir að blaðamaður Stundarinnar fór á vettvang moltugerðarinnar. Rannsókn Stundarinnar leiddi í ljós að plast í moltunni er langt yfir þeim kröfum sem gerðar eru og ef henni yrði dreift samkvæmt áætlunum færu 200 tonn af plasti í íslenska náttúru árlega.

Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Hann hefur ítrekað neitað viðtalsbeiðnum Stundarinnar

GAJA heitir ný gas- og jarðgerðarstöð Sorpu sem var tekin í notkun í ágúst 2020. Stöðin mun á endanum kosta 6,1 milljarð króna, langt umfram áætlaðan kostnað, en upprunaleg kostnaðaráætlun frá 2016 hljóðaði upp á 2,8 milljarða króna. Mikið hefur gerst síðan ákvörðunin um að byggja stöðina var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu