Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu

Molta, fram­leidd í nýrri stöð Sorpu, reynd­ist plast­meng­uð og stóðst ekki kröf­ur, eins og sér­fræð­ing­ar ít­rek­að vör­uðu við. Upp­lýs­ing­un­um var hald­ið frá al­menn­ingi og molt­an sögð „lofa góðu“. Ís­land end­ur­vinn­ur sorp minnst allra Norð­ur­landa.

Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu

Vitneskja lá fyrir innan Sorpu að molta sem framleidd var í nýrri gas- og jarðgerðarstöð fyrirtækisins væri plastmenguð á sama tíma og fyrirtækið tilkynnti fjölmiðlum að moltan lofaði góðu. Hefur hún síðan verið notuð til landgræðslu á urðunarstað Sorpu á Álfsnesi, en niðurstöðunum var ekki deilt með almenningi fyrr en eftir að blaðamaður Stundarinnar fór á vettvang moltugerðarinnar. Rannsókn Stundarinnar leiddi í ljós að plast í moltunni er langt yfir þeim kröfum sem gerðar eru og ef henni yrði dreift samkvæmt áætlunum færu 200 tonn af plasti í íslenska náttúru árlega.

Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Hann hefur ítrekað neitað viðtalsbeiðnum Stundarinnar

GAJA heitir ný gas- og jarðgerðarstöð Sorpu sem var tekin í notkun í ágúst 2020. Stöðin mun á endanum kosta 6,1 milljarð króna, langt umfram áætlaðan kostnað, en upprunaleg kostnaðaráætlun frá 2016 hljóðaði upp á 2,8 milljarða króna. Mikið hefur gerst síðan ákvörðunin um að byggja stöðina var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár