Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu

Molta, fram­leidd í nýrri stöð Sorpu, reynd­ist plast­meng­uð og stóðst ekki kröf­ur, eins og sér­fræð­ing­ar ít­rek­að vör­uðu við. Upp­lýs­ing­un­um var hald­ið frá al­menn­ingi og molt­an sögð „lofa góðu“. Ís­land end­ur­vinn­ur sorp minnst allra Norð­ur­landa.

Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu

Vitneskja lá fyrir innan Sorpu að molta sem framleidd var í nýrri gas- og jarðgerðarstöð fyrirtækisins væri plastmenguð á sama tíma og fyrirtækið tilkynnti fjölmiðlum að moltan lofaði góðu. Hefur hún síðan verið notuð til landgræðslu á urðunarstað Sorpu á Álfsnesi, en niðurstöðunum var ekki deilt með almenningi fyrr en eftir að blaðamaður Stundarinnar fór á vettvang moltugerðarinnar. Rannsókn Stundarinnar leiddi í ljós að plast í moltunni er langt yfir þeim kröfum sem gerðar eru og ef henni yrði dreift samkvæmt áætlunum færu 200 tonn af plasti í íslenska náttúru árlega.

Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Hann hefur ítrekað neitað viðtalsbeiðnum Stundarinnar

GAJA heitir ný gas- og jarðgerðarstöð Sorpu sem var tekin í notkun í ágúst 2020. Stöðin mun á endanum kosta 6,1 milljarð króna, langt umfram áætlaðan kostnað, en upprunaleg kostnaðaráætlun frá 2016 hljóðaði upp á 2,8 milljarða króna. Mikið hefur gerst síðan ákvörðunin um að byggja stöðina var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár