Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

479. spurningaþraut: Úr hvaða bókmenntaverki er þessi slagur?

479. spurningaþraut: Úr hvaða bókmenntaverki er þessi slagur?

Myndaspurningar:

Fyrri spurning: Hluta úr hvaða bókmenntaverki má sjá á myndasögubrotinu hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða borg er lestarstöðin Waterloo?

2.  En í hvaða landi er þorpið Waterloo?

3.  Hvaða ár átti sér stað þar fræg orrusta?

4.  Hann fæddist í Kanada fyrir 27 árum og gaf fyrir örfáum mánuðum út verkið Justice. Hvað heitir hann?

5.  Kangchenjunga heitir fjall eitt ansi hátt í Asíu. Það var klifið í fyrsta sinn árið 1955 af tveim Bretum en þeir höfðu lofað heimamönnum að fótumtroða ekki sjálfan topp fjallsins og námu því staðar rétt áður en þeir komu að hæsta punkti fjallsins. Þeirri hefð hafa fjallgöngumenn síðan fylgt. Ég býst ekki við að mjög margir hér á landi þekki Kangchenjunga, en hvað er merkilegast við það fjall? (Þá fyrir utan siðinn, sem ég nefndi áðan.)

6.  Hver lét lífið í Abbottabad?

7.  Hvaða sveitarfélag rann saman við Garðabæ fyrir örfáum árum?

8.  Hvað heitir rithöfundurinn, sem þurfti að fara í felur 1989 þegar múslimaklerkur lýsti hann réttdræpan fyrir skáldsögu, sem klerkurinn taldi móðgun við múslima?

9.  Sá höfundur hafði árið 1981 gefið út eina kunnustu skáldsögu 20. aldar, þar sem lýst er leið Indlands til sjálfstæðis og innbyrðis átaka. Hvað heitir sú bók?

10.  Ljóðaljóðin svonefndu eru hluti af ...?

***

Seinni spurning: Hver er konan á myndinni hér að neðan, þá mjög á ungum aldri?

***

1.  London.

2.  Belgíu.

3.  1815.

4.  Justin Bieber.

5.  Þetta er þriðja hæsta fjall í heimi á eftir Everest og K2.

6.  Osama bin Laden. Ég veit að þar hafa fleiri dáið. En þið vitið samt hvað ég meina!

7.  Álftanes.

8.  Rushdie.

9.  Miðnæturbörn, Midnight's Children.

10.  Biblíunni, Gamla testamentinu.

***

Efri myndin sýnir aðdraganda bardaga Hektors og Akkillesar úr Ílíónskviðu Hómers.

Neðri myndin er af Angelinu Jolie.

***

Hér fyrir neðan eru svo hlekkir á fleiri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár