Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

476. spurningaþraut: Hobbitar og álfar, ólympíuleikar og Churchill

476. spurningaþraut: Hobbitar og álfar, ólympíuleikar og Churchill

Fyrri myndaspurning hér að ofan:

Hvaða bæ má þarna sjá úr lopti?

***

Aðalspurningar:

1.  Ólympíuleikum í Tókíó er nú nýlokið. Hvar voru síðustu ólympíuleikar haldnir?

2.  En ólympíuleikarnir 2012, hvar fóru þeir fram?

3.  Og þá liggur beint við að spyrja, hvar voru leikarnir 2008?

4.  Hver á að hafa sagt: „En af hverju étur fólk þá ekki kökur?“ þegar henni var sagt að fólk ætti ekki brauð?

5.  Í hvaða landi eða ríki fæddist sú kona?

6.  Photon heitir á alþjóðamálum eind ein örsmá, sem má — með hæfilegri einföldun — segi að beri áfram ljósið. Hvað kallast photon á íslensku?

7.  Hvaða ráðherraembætti gegndi Winston Churchill á Bretlandi áður en hann varð forsætisráðherra vorið 1940?

8.  „Í holu í jörðinni bjó hobbiti.“ Hver hóf þannig fræga skáldsögu?

9.  Í miklum sagnabálki sama höfundar leggja níu kátir félagar upp til að skila hring nokkrum sem er til vandræða orðinn. Einn af þeim níu er álfur, göfugur og prúður. Hvað heitir hann?

10.  Við hvaða núverandi götu í Reykjavík er talið að fyrsta mannabyggðin hafi staðið?

***

Önnur myndaspurning:

Hvaða Evrópuríki skartar þessum fána?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ríó.

2.  London.

3.  Beijing.

4.  María Antonetta.

5.  Austurríki, Habsborgararíkinu.

6.  Ljóseind.

7.  Flotamálaráðherra.

8.  Tolkien.

9.  Legolas.

10.  Aðalstræti.

***

Svör við myndaspurningum:

Efri myndin sýnir Húsavík

Neðri myndin sýnir fána Serbíu

***

Og lítið á hlekkina hér að neðan!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár