476. spurningaþraut: Hobbitar og álfar, ólympíuleikar og Churchill

476. spurningaþraut: Hobbitar og álfar, ólympíuleikar og Churchill

Fyrri myndaspurning hér að ofan:

Hvaða bæ má þarna sjá úr lopti?

***

Aðalspurningar:

1.  Ólympíuleikum í Tókíó er nú nýlokið. Hvar voru síðustu ólympíuleikar haldnir?

2.  En ólympíuleikarnir 2012, hvar fóru þeir fram?

3.  Og þá liggur beint við að spyrja, hvar voru leikarnir 2008?

4.  Hver á að hafa sagt: „En af hverju étur fólk þá ekki kökur?“ þegar henni var sagt að fólk ætti ekki brauð?

5.  Í hvaða landi eða ríki fæddist sú kona?

6.  Photon heitir á alþjóðamálum eind ein örsmá, sem má — með hæfilegri einföldun — segi að beri áfram ljósið. Hvað kallast photon á íslensku?

7.  Hvaða ráðherraembætti gegndi Winston Churchill á Bretlandi áður en hann varð forsætisráðherra vorið 1940?

8.  „Í holu í jörðinni bjó hobbiti.“ Hver hóf þannig fræga skáldsögu?

9.  Í miklum sagnabálki sama höfundar leggja níu kátir félagar upp til að skila hring nokkrum sem er til vandræða orðinn. Einn af þeim níu er álfur, göfugur og prúður. Hvað heitir hann?

10.  Við hvaða núverandi götu í Reykjavík er talið að fyrsta mannabyggðin hafi staðið?

***

Önnur myndaspurning:

Hvaða Evrópuríki skartar þessum fána?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ríó.

2.  London.

3.  Beijing.

4.  María Antonetta.

5.  Austurríki, Habsborgararíkinu.

6.  Ljóseind.

7.  Flotamálaráðherra.

8.  Tolkien.

9.  Legolas.

10.  Aðalstræti.

***

Svör við myndaspurningum:

Efri myndin sýnir Húsavík

Neðri myndin sýnir fána Serbíu

***

Og lítið á hlekkina hér að neðan!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár