Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

472. spurningaþraut: Gláma sem gufaði upp

472. spurningaþraut: Gláma sem gufaði upp

Fyrri myndaspurning:

Hver er piltur hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Stefán Eiríksson heitir núverandi útvarpsstjóri RÚV. Hvaða starfi gegndi hann áður en hann tók við sem útvarpsstjóri?

2.  Hvaða útvarpsþulur til margra áratuga sá jafnframt reglulega um djass-þætti í útvarpinu?

3.  Hver syngur um París Norðursins?

4.  En hver söng aftur á móti fyrst lagið When I Think of Angels?

5.  Og eftir hvern er það fallega lag?

6.  Hverjir réðust á hvern í Vetrarstríðinu svokallaða? Nefna þarf báða aðila.

7.  „Aubergine“ eða eitthvað þvíumlíkt heitr planta ein á flestum erlendum málum. Hún ber samnefnda ávexti sem heita hvað á íslensku?

8.  Í hvaða landi heitir forsetinn Nguyễn Xuân Phúc og forsætisráðherrann Phạm Minh Chính en hvorugur þeirra er samt æðsti ráðamaður landsins?

9.  Hvar var jökullinn Gláma áður en hann gufaði upp?

10.  Hvað heitir græn hneta sem mjög tíðkast að snæða í Miðausturlöndum — og svosem víðar?

***

Seinni myndaspurning:

Fáni hvaða ríkis er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Borgarritari.

2.  Jón Múli Árnason.

3.  Prins Póló.

4.  Ellen Kristjánsdóttir.

5.  KK.

6.  Sovétmenn réðust á Finna.

7.  Eggaldin.

8.  Víetnam.

9.  Á Vestfjörðum.

10.  Pistasíuhnetur.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er bandaríski tónlistarmaðurinn Eminem.

Sjá hér! 

Á neðri myndinni er fáni Suður-Afríku.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár