Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

470. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um kvikmyndaleikstjóra

470. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um kvikmyndaleikstjóra

Þessi spurningaþraut snýst öll um kvikmyndaleikstjóra.

Einn slíkur er á myndinni hér að ofan. Hvað heitir hann?

***

Aðalspurningar:

1.  Ég hef áreiðanlega spurt að þessu áður en aldrei er góð vísa of oft kveðin: Hver leikstýrði Stellu í orlofi?

2.  Hver leikstýrði á löngum ferli myndum á borð við Rashomon, Sjö samúraí, Yojimbo, Dersu Uzala og Ran?

3.  Hver leikstýrði myndum eins og Alien, Blade Runner, Thelma and Louise, Gladiator og Prometheus?

4.  Hver leikstýrði myndinni Ungfrúin góða og húsið?

5.  Hver leikstýrði myndum eins og Solaris, Stalker og Fórninni?

6.  Hver leikstýrði myndinni Taxi Driver árið 1976?

7.  Hver hefur leikstýrt mörgum myndum um Indiana Jones þótt hann muni víst ekki leikstýra þeirri næstu?

8.  Kona ein átti langan feril í kvikmyndum en gerði mjög fáar leiknar myndir. Nokkrar heimildamyndir sem hún gerði á fjórða áratugnum öfluðu henni hins vegar ódauðlegrar frægðar fyrir öflugt — en líka mjög umdeilt — myndmál. Hvað hét hún?

9.  Hinar eiginlegu Star Wars myndir eru níu talsins. Einn og sami leikstjórinn hefur leikstýrt fjórum þeirra. Hvað heitir hann?

10.  Hvaða leikstjóri af miklum kvikmyndaættum leikstýrði árið 2003 myndinni Lost in Translation, þar sem Bill Murray og Scarlett Johansen þvældust um í Japan? 

***

Seinni myndaspurning:

Hvað hét þessi leikstjóri?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þórhildur Þorleifsdóttir.

2.  Kurosawa.

3.  Ridley Scott.

4.  Guðný Halldórsdóttir.

5.  Tarkovsky.

6.  Scorsese.

7.  Spielberg.

8.  Leni Riefensthal.

9.  Lucas.

10.  Sofia Coppola.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er James Cameron.

Á neðri myndinni er Alfred Hitchcock.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár