Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

470. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um kvikmyndaleikstjóra

470. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um kvikmyndaleikstjóra

Þessi spurningaþraut snýst öll um kvikmyndaleikstjóra.

Einn slíkur er á myndinni hér að ofan. Hvað heitir hann?

***

Aðalspurningar:

1.  Ég hef áreiðanlega spurt að þessu áður en aldrei er góð vísa of oft kveðin: Hver leikstýrði Stellu í orlofi?

2.  Hver leikstýrði á löngum ferli myndum á borð við Rashomon, Sjö samúraí, Yojimbo, Dersu Uzala og Ran?

3.  Hver leikstýrði myndum eins og Alien, Blade Runner, Thelma and Louise, Gladiator og Prometheus?

4.  Hver leikstýrði myndinni Ungfrúin góða og húsið?

5.  Hver leikstýrði myndum eins og Solaris, Stalker og Fórninni?

6.  Hver leikstýrði myndinni Taxi Driver árið 1976?

7.  Hver hefur leikstýrt mörgum myndum um Indiana Jones þótt hann muni víst ekki leikstýra þeirri næstu?

8.  Kona ein átti langan feril í kvikmyndum en gerði mjög fáar leiknar myndir. Nokkrar heimildamyndir sem hún gerði á fjórða áratugnum öfluðu henni hins vegar ódauðlegrar frægðar fyrir öflugt — en líka mjög umdeilt — myndmál. Hvað hét hún?

9.  Hinar eiginlegu Star Wars myndir eru níu talsins. Einn og sami leikstjórinn hefur leikstýrt fjórum þeirra. Hvað heitir hann?

10.  Hvaða leikstjóri af miklum kvikmyndaættum leikstýrði árið 2003 myndinni Lost in Translation, þar sem Bill Murray og Scarlett Johansen þvældust um í Japan? 

***

Seinni myndaspurning:

Hvað hét þessi leikstjóri?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þórhildur Þorleifsdóttir.

2.  Kurosawa.

3.  Ridley Scott.

4.  Guðný Halldórsdóttir.

5.  Tarkovsky.

6.  Scorsese.

7.  Spielberg.

8.  Leni Riefensthal.

9.  Lucas.

10.  Sofia Coppola.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er James Cameron.

Á neðri myndinni er Alfred Hitchcock.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár