Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

470. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um kvikmyndaleikstjóra

470. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um kvikmyndaleikstjóra

Þessi spurningaþraut snýst öll um kvikmyndaleikstjóra.

Einn slíkur er á myndinni hér að ofan. Hvað heitir hann?

***

Aðalspurningar:

1.  Ég hef áreiðanlega spurt að þessu áður en aldrei er góð vísa of oft kveðin: Hver leikstýrði Stellu í orlofi?

2.  Hver leikstýrði á löngum ferli myndum á borð við Rashomon, Sjö samúraí, Yojimbo, Dersu Uzala og Ran?

3.  Hver leikstýrði myndum eins og Alien, Blade Runner, Thelma and Louise, Gladiator og Prometheus?

4.  Hver leikstýrði myndinni Ungfrúin góða og húsið?

5.  Hver leikstýrði myndum eins og Solaris, Stalker og Fórninni?

6.  Hver leikstýrði myndinni Taxi Driver árið 1976?

7.  Hver hefur leikstýrt mörgum myndum um Indiana Jones þótt hann muni víst ekki leikstýra þeirri næstu?

8.  Kona ein átti langan feril í kvikmyndum en gerði mjög fáar leiknar myndir. Nokkrar heimildamyndir sem hún gerði á fjórða áratugnum öfluðu henni hins vegar ódauðlegrar frægðar fyrir öflugt — en líka mjög umdeilt — myndmál. Hvað hét hún?

9.  Hinar eiginlegu Star Wars myndir eru níu talsins. Einn og sami leikstjórinn hefur leikstýrt fjórum þeirra. Hvað heitir hann?

10.  Hvaða leikstjóri af miklum kvikmyndaættum leikstýrði árið 2003 myndinni Lost in Translation, þar sem Bill Murray og Scarlett Johansen þvældust um í Japan? 

***

Seinni myndaspurning:

Hvað hét þessi leikstjóri?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þórhildur Þorleifsdóttir.

2.  Kurosawa.

3.  Ridley Scott.

4.  Guðný Halldórsdóttir.

5.  Tarkovsky.

6.  Scorsese.

7.  Spielberg.

8.  Leni Riefensthal.

9.  Lucas.

10.  Sofia Coppola.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni er James Cameron.

Á neðri myndinni er Alfred Hitchcock.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu