Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

467. spurningaþraut: Dúðadurtur og flautaþyrill og fleiri

467. spurningaþraut: Dúðadurtur og flautaþyrill og fleiri

Fyrri myndaspurning:

Hér að ofan má sjá hluta af plötuumslagi frá 1985. Platan bar nafn tónlistarmannsins sem gaf út plötuna. Og nafnið er ...?

***

Aðalspurningar:

1.  Blóðmör og ...?

2.  Frank og ...?

3.  Thelma og ...?

4.  Í hvaða landi er hið svonefnda Vatnahérað eða Vatnahverfi?

5.  Hvaða sænski konungur féll í orrustunni við Lützen í Þýskalandi 1632?

6.  Sú orrusta var hluti af styrjöld sem kölluð er ...?

7.  Hverjir voru Baggalútur, Bandaleysir, Dúðadurtur, Flautaþyrill, Moðbingur, Litlipungur, Pönnuskuggi, Tífall og Steingrímur?

8.  Hver leikstýrði kvikmyndunum um Guðföðurinn?

9.  Hvaða ættarnafn bar fjölskyldan sem þær myndir fjalla um?

10.  Hver var söngkonan í hljómsveit Ingimars Eydal lengst af?

***

Seinni myndaspurning:

Skriðdrekinn á myndinni er hinn eini af sinni tegund úr síðari heimsstyrjöld sem enn er brúklegur. Alls höfðu verið framleiddir nærri 1.400 drekar á árunum 1942-1944. Hvað nefndust þessir skriðdrekar?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lifrarpylsa.

2.  Jói.

3.  Louise.

4.  Englandi. Ætli Bretland sleppi ekki líka?

5.  Gústaf Adolf.

6.  Þrjátíu ára stríðið.

7.  Jólasveinar.

8.  Coppola.

9.  Corleone.

10.  Helena Eyjólfsdóttir.

***

Myndaspurningar:

Plötuna á efri myndinni gaf Whitney Houston út.

Fyrsta plata Whitneyar Houston

Hér má sjá umslagið allt.

Skriðdrekinn á neðri myndinni er hinn þýski Tiger.

Hann er raunar kallaður Tiger I, því á eftir fylgdi Tiger II sem var töluvert breyttur en við látum tígrisdýranafnið duga eitt og án nokkurra rómverskra talna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár