Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

467. spurningaþraut: Dúðadurtur og flautaþyrill og fleiri

467. spurningaþraut: Dúðadurtur og flautaþyrill og fleiri

Fyrri myndaspurning:

Hér að ofan má sjá hluta af plötuumslagi frá 1985. Platan bar nafn tónlistarmannsins sem gaf út plötuna. Og nafnið er ...?

***

Aðalspurningar:

1.  Blóðmör og ...?

2.  Frank og ...?

3.  Thelma og ...?

4.  Í hvaða landi er hið svonefnda Vatnahérað eða Vatnahverfi?

5.  Hvaða sænski konungur féll í orrustunni við Lützen í Þýskalandi 1632?

6.  Sú orrusta var hluti af styrjöld sem kölluð er ...?

7.  Hverjir voru Baggalútur, Bandaleysir, Dúðadurtur, Flautaþyrill, Moðbingur, Litlipungur, Pönnuskuggi, Tífall og Steingrímur?

8.  Hver leikstýrði kvikmyndunum um Guðföðurinn?

9.  Hvaða ættarnafn bar fjölskyldan sem þær myndir fjalla um?

10.  Hver var söngkonan í hljómsveit Ingimars Eydal lengst af?

***

Seinni myndaspurning:

Skriðdrekinn á myndinni er hinn eini af sinni tegund úr síðari heimsstyrjöld sem enn er brúklegur. Alls höfðu verið framleiddir nærri 1.400 drekar á árunum 1942-1944. Hvað nefndust þessir skriðdrekar?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lifrarpylsa.

2.  Jói.

3.  Louise.

4.  Englandi. Ætli Bretland sleppi ekki líka?

5.  Gústaf Adolf.

6.  Þrjátíu ára stríðið.

7.  Jólasveinar.

8.  Coppola.

9.  Corleone.

10.  Helena Eyjólfsdóttir.

***

Myndaspurningar:

Plötuna á efri myndinni gaf Whitney Houston út.

Fyrsta plata Whitneyar Houston

Hér má sjá umslagið allt.

Skriðdrekinn á neðri myndinni er hinn þýski Tiger.

Hann er raunar kallaður Tiger I, því á eftir fylgdi Tiger II sem var töluvert breyttur en við látum tígrisdýranafnið duga eitt og án nokkurra rómverskra talna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár