Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

465. spurningaþraut: Hvaða fjall var klifið fyrst árið 1908?

465. spurningaþraut: Hvaða fjall var klifið fyrst árið 1908?

Fyrri myndaspurning:

Hvað heitir þessi fagurlega stígvélaða kona?

***

Aðalspurningar:

1.  Á hvaða eyju er borgin Palermo?

2.  Á hvaða borgir í Japan hefur verið varpað kjarnorkusprengjum? Nefna verður báðar.

3.  Hvaða ríki tilheyra (langflestar) Aleuta-eyjanna?

4.  Í hvaða grein var Anatolí Karpov heimsmeistari í áratug?

5.  Hvaða tignarlega fjall á Íslandi var klifið í fyrsta sinn svo vitað sé árið 1908 af þeim Sigurði Sumarliðasyni og dr. Hans Reck?

6.  Hvað hét yngsti bróðir John F. Kennedys Bandaríkjaforseta?

7.  Á hvaða eyju er borgin Nicosia?

8.  „Ekki verður bókvitið í ... hvað? ... látið.“

9.  Hvaða starfi gegndi Eiríkur Kristófersson svo frægt varð á Íslandi á árunum upp úr 1958?

10.  Hljóðfæri eitt heitir á enskri tungu harpsichord. En hvað heitir það á íslensku?

*** 

Seinni myndaspurning:

Hér að neðan má sjá sigurlið MR í spurningakeppni framhaldsskólanna 1988. Keppandinn í miðið lærði síðar lögfræði og varð héraðsdómari á Norðurlandi eystra og var sú skipan ekki óumdeild. Nú iðkar hann reyndar störf sín við héraðsdómstól Reykjaness. Hvað heitir hann?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sikiley.

2.  Hirosjima og Nagasaki.

3.  Bandaríkjunum.

4.  Skák.

5.  Herðubreið.

6.  Edward.

7.  Kýpur.

8.  Askana.

9.  Skipherra hjá Landhelgisgæslunni.

10.  Semball.

***

Svör við myndaspurningum:

Á efri myndinni má sjá Nancy Sinatra.

Keppandi MR á neðri myndinni er Þorsteinn Davíðsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár