Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

459. spurningaþraut: Bíómynd á Cannes og hvar bjuggu Olmecar?

459. spurningaþraut: Bíómynd á Cannes og hvar bjuggu Olmecar?

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan, ung að árum?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir bíómynd Valdimars Jóhannssonar sem frumsýnd var á Cannes-hátíðinni fyrir skömmu?

2.  Cannes er smáborg í Frakkland, eiginlega útborg fimmtu fjölmennustu borgar Frakklands, sem heitir ...?

3.  Hvaða erlenda ríki er næst Cannes?

4.  Skaftárjökull er skriðjökull sem fellur úr hvaða stærra jökli?

5.  Hvaða rithöfundur gaf út endurminningar sínar á árunum 1959-1962, alls fjögur bindi sem báru titlana Ísold hin svartaDægrin bláLoginn hvíti og Ísold hin gullna?

6.  Árið 2009 eignaðist tíkin Tia af Mastiff-tegund hvolpa og komst í heimsmetabók Guinness fyrir fjölda þeirra. Engin tík hefur eignast fleiri hvolpa svo skráð sé. Hve margir voru hvolpar Tiu? Hér má muna einum til eða frá.

7.  Í hvaða núverandi ríki voru lendur hinna svonefndu Olmeca (að mestu) á árunum 2500-500 fyrir Krist?

8.  Fyrir utan annað sem Olmecar tóku sér fyrir hendur, þá virðast þeir hafa verið fyrstir til að hagnýta sér jurt eina sem óx á svæði þeirra. Þeir bjuggu til bæði drykk og fasta fæðu úr fræjum jurtarinnar. Þetta þótti og þykir enn ansi gott. Hvað var þetta?

9.  Í hvaða sjónvarpsþáttum fyrr á tíð lék illmennið JR lausum hala?

10.  Hver hefur stýrt hinum svonefnda brekkusöng í Vestmannaeyjum oftar en nokkur annar?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir dýrið á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lamb, eða Dýrið.

2.  Nice.

3.  Monaco.

4.  Vatnajökli.

5.  Kristmann Guðmundsson.

6.  Þeir voru 24, svo rétt telst vera 23-25.

7.  Mexíkó.

8.  Kakó, súkkulaði. Hvorttveggja má vera rétt.

9.  Dallas.

10.  Árni Johnsen.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Elísabet Kristín Jökulsdóttir skáldkona.

Á neðri myndinni er stærsta selategundin, sæfíll.

***

Lítið á hlekkina hér að neðan, ef ykkur vantar fleiri spurningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár