Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

452. spurningaþraut: Íþróttafréttamaður, tveir forsetar, Jörðin og fleira

452. spurningaþraut: Íþróttafréttamaður, tveir forsetar, Jörðin og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvað heita berin á myndinni hér að ofan — á íslensku? Margir þekkja enska nafnið á þeim en vér spyrjum sem sé um hið íslenska að þessu sinni.

***

Aðalspurningar:

1.  Íþróttafréttamaður einn á miðjum aldri sem starfaði fyrst lengi á Ríkisútvarpinu en síðan líka lengi á Stöð 2, hann hefur nú dúkkað upp sem vanalegur fréttamaður á RÚV. Hvað heitir hann?

2.  Dóttir hans hefur fetað í fótspor föður síns sem íþróttafréttamaður. Hvað heitir hún?

3.  Og hún hefur líka annast umsjón með gamalgrónum og vinsælum sjónvarpsþætti, sem ekki snýst um íþróttir. Hver er sá sjónvarpsþáttur?

4.  Í hvaða landi er fljótið Ob?

5.  Hvar var Jacob Zuma forseti?

6.  Í hvaða borg eru píramídarnir miklu? Hér þarf hárnákvæmt svar.

7.  Hann var aðalritari Sameinuðu þjóðanna og síðan forseti heimalands síns, Austurríkis. Þá kom upp úr dúrnum að hann átti sér ófagra fortíð í síðari heimsstyrjöldinni. Hvað hét hann?

8.  Hvar í röðinni að stærð (þvermáli) er Jörðin okkar í hópi reikistjarna sólkerfisins?

9.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Guyana?

10.  Fyrir hvaða stjórnmálaflokk situr Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir á þingi?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða listamaður málaði verkið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Arnar Björnsson.

2.  Kristjana.

3.  Gettu betur.

4.  Rússlandi.

5.  Suður-Afríka.

6.  Giza. Sú borg er nú vaxin saman við höfuðborgina Kairó en telst þó enn sérstök borg.

7.  Waldheim.

8.  Hún er sú fimmta.

9.  Suður-Ameríku. (Ýmis ríki sem heita Gínea eru hins vegar bæði í Afríku og Asíu.)

10.  Viðreisn.

***

Svör við aukaspurningum:

Berin á efri myndinni heita trönuber eða mýraber. Á ensku kallast þau cranberries.

Verkið á neðri myndinni málaði Mondrian.

***

Og gætið að hlekkjum annarra þrauta hér að neðan!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár