Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

451. spurningaþraut: Nokkrir guðir og nokkrar gyðjur

451. spurningaþraut: Nokkrir guðir og nokkrar gyðjur

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði Heimskringlu?

2.  Á hvaða bæ var sá höfundur síðar drepinn?

3.  Carl Jung var brautryðjandi í ... hverju?

4.  Hvaða drykkur hét Brad's Drink þegar hann birtist fyrst en skipti svo um nafn nokkrum árum síðar?

5.  Í hvaða landi eru Toyota-bílar upprunnir?

6.  Nálægt stjörnuþokunni okkar eru nokkrar litlar, en hvað heitir sú stóra stjörnuþoka — jafnstór og okkar — sem næst okkur er?

7.  Hvað er rangt í eftirfarandi setningu? — Helstu norrænu guðirnir eru Óðinn aðalguð, Þór þrumuguð, heimilisguðinn Frigg, Njörður sjávarguð, sendi- og varðguðinn Heimdallur, stríðguðinn Týr, skáldaguðinn Bragi og hinn óspillti Baldur en helstu gyðjurnar eru ástargyðjan Freyja, meyjargyðjan Gefjun, kornakragyðjan Sif og Iðunn eplagæslugyðja.

8.  Í skáldsögu Christine frá 1983 segir Stephen King frá nefndri Christine sem skemmir allt í kringum sig og hefur hin hræðilegustu áhrif á bæði allt og alla. Hver er Christine?

9.  Í hvaða landi er borgin Lens?

10.  Hver var forseti Bandaríkjanna meðan á borgarastríðinu 1861-1865 stóð?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Snorri Sturluson.

2.  Reykholti.

3.  Sálfræði.

4.  Pepsi.

5.  Japan.

6.  Andromeda.

7.  Frigg er gyðja, ekki karlkyns guð.

8.  Bíll.

9.  Frakklandi.

10.  Abraham Lincoln.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni býst Abraham til fórna Ísak syni sínum, samanber frásögn Gamla testamentisins.

Á neðri myndinni má sjá söngkonuna Marianne Faithfull.

***

Og lítið á þrautir hér að neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár