Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

448. spurningaþraut: Tupinambá átu hoyriri, og hvað með það?

448. spurningaþraut: Tupinambá átu hoyriri, og hvað með það?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er borgin Mumbai?

2.  Hvað var hún kölluð áður fyrr?

3.  Hvað bókmenntagagnrýnandi hefur lengst allra komið fram og fellt dóma sína í Kiljunni?

4.  Hvað er algengasta ættarnafn í heiti? — en alls munu 76 milljónir manna bera það.

5.  En hvað ætli það þýði?

6.  Hvað hét fyrsti íslenski ráðherrann?

7.  Hvenær tók hann við embætti?

8.  Hve margir eru Alþingismenn?

9.  Hér er spurt um safaríkan ávöxt. Evrópumenn kynntust honum fyrst um miðja sextándu öld þegar höfundur einn lýsti ávexti sem hann kallaði „hoyriri“ og sagði að Tupinambá-fólkið hefði í hávegum. Hann sagði að ávextinum svipaði til furueplis, en sú þýðing varð nú ekki ofan á, nema í sumum löndum. Hvað er ávöxturinn kallaður á íslensku — og miklu víðar?

10.  En meðal annarra orða, í hvaða núverandi ríki bjó Tupinambá-þjóðin þá?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Indlandi.

2.  Bombay.

3.  Kolbrún Bergþórsdóttir.

4.  Wang.

5.  Konungur.

6.  Hannes Hafstein.

7.  1904.

8.  63.

9.  Ananas.

10.  Í Brasilíu.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri myndinni má sjá strút.

Á neðri myndinni eru útlínur grísku eyjarinnar Krít.

***

Hér að neðan:

Hlekki á fleiri þrautir!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár