448. spurningaþraut: Tupinambá átu hoyriri, og hvað með það?

448. spurningaþraut: Tupinambá átu hoyriri, og hvað með það?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er borgin Mumbai?

2.  Hvað var hún kölluð áður fyrr?

3.  Hvað bókmenntagagnrýnandi hefur lengst allra komið fram og fellt dóma sína í Kiljunni?

4.  Hvað er algengasta ættarnafn í heiti? — en alls munu 76 milljónir manna bera það.

5.  En hvað ætli það þýði?

6.  Hvað hét fyrsti íslenski ráðherrann?

7.  Hvenær tók hann við embætti?

8.  Hve margir eru Alþingismenn?

9.  Hér er spurt um safaríkan ávöxt. Evrópumenn kynntust honum fyrst um miðja sextándu öld þegar höfundur einn lýsti ávexti sem hann kallaði „hoyriri“ og sagði að Tupinambá-fólkið hefði í hávegum. Hann sagði að ávextinum svipaði til furueplis, en sú þýðing varð nú ekki ofan á, nema í sumum löndum. Hvað er ávöxturinn kallaður á íslensku — og miklu víðar?

10.  En meðal annarra orða, í hvaða núverandi ríki bjó Tupinambá-þjóðin þá?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Indlandi.

2.  Bombay.

3.  Kolbrún Bergþórsdóttir.

4.  Wang.

5.  Konungur.

6.  Hannes Hafstein.

7.  1904.

8.  63.

9.  Ananas.

10.  Í Brasilíu.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri myndinni má sjá strút.

Á neðri myndinni eru útlínur grísku eyjarinnar Krít.

***

Hér að neðan:

Hlekki á fleiri þrautir!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár