Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

444. spurningaþraut: Hver mundi gefa út plötuna 33 á þessu ári?

444. spurningaþraut: Hver mundi gefa út plötuna 33 á þessu ári?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða eldfjall er að gjósa á þeirri frægu mynd sem hér að ofan sést?

***

Aðalspurningar:

1.  „Dautus carota“ er hið latneska fræðiheiti yfir ... hvað?

2.  Karólína Eiríksdóttir heitir listakona ein. Nánar tiltekið er hún ... hvers konar listamaður?

3.  Þórdís Valsdóttir er nú ein af umsjónarmönnum gamalsgróins útvarpsþáttar sem gjarnan var gagnrýndur fyrir skort á konum. Hvaða útvarpsþáttur er það?

4.  Maya Angelou hét kona ein sem lést árið 2014, 86 ára gömul. Hún var kunnust fyrir ... hvað?

5.  Ef söngkona ein gæfi á þessu ári út plötu og platan bæri nafnið 33, hver væri þá líklega söngkonan ?

6.  Hvaða verðandi nasistaleiðtogi kom hingað til lands er hann var skipverji á þýsku herskipi árið 1923?

7.  Hvað heitir hið nýja flugfélag á Íslandi?

8.  Á hvaða hljóðfæri er forstjóri þess kunnur fyrir að spila?

9.  Hvar er kunnasta tónlistarhátíð Norðurlanda haldin?

10.  Við hvern er flugstöðin á Keflavíkurflugvelli kennd?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða borg er mannvirkið hér að neðan?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Gulrót.

2.  Tónskáld.

3.  Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

4.  Ljóðlist.

5.  Adele. Allar plötur hennar hingað til hafa borið heiti sem miða við aldursár hennar hverju sinni — 19, 21 og 25 — og hún er nú 33 ára.

6.  Heydrich. Sjá hér.

7.  Play.

8.  Trommur.

9.  Hróarskeldu.

10.  Leif Eiríksson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni gýs Hekla árið 1947?

Neðri myndin er tekin í Sívalaturni í Kaupmannahöfn.

***

Og hér að neðan eru hlekkir á aðrar þrautir!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár