Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

439. spurningaþraut: Sofia, Basil Búlgarabani, Harðskafi, skyr, gler

439. spurningaþraut: Sofia, Basil Búlgarabani, Harðskafi, skyr, gler

Fyrri aukaspurning.

Hver er manneskjan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Sofia?

2.  Í hvaða horfna ríki réði Basil Búlgarabani ríkjum fyrir rúmum þúsund árum?

3.  Hver gaf út skáldsöguna Harðskafi árið 2007?

4.  Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir yfirstandandi ár fékk fyrrverandi alþingismaður sem heitir ...?

5.  „Skyr“ og „gler“ eru ekki mjög skyldir hlutir. Bæði orð eru samt forskeyti fyrir ákveðna fæðutegund, sem hefur raunar misjafnt orð á sér. Hver er sú fæðutegund?

6.  Á hvaða landsvæði bjuggu hinir fornu Filistear?

7.  Hver bað guð að gefa sér Mercedes Benz?  

8.  Hvaða tvö öflugu fótboltalið karla munu mætast á morgun í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar, eða Copa America? Hafa verður bæði lönd rétt.

9.  Hvaða þjóð snæðir „kosher“ mat?

10.  Hver orti: „Hún var falleg og hún var góð, / hún var betri en þær. / Og þegar hún sefur við síðuna á mér, / þá sef ég góður og vær.“

***

Síðari aukaspurning.

Skoðið myndina hér að neðan. Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Búlgaríu.

2.  Býsans-ríkinu, eða Austurrómverska ríkinu, eða Miklagarði. Rómaveldi er hins vegar alls ekki rétt svar.

3.  Arnaldur Indriðason.

4.  Margrét Tryggvadóttir.

5.  Hákarl.

6.  Í Palestínu. Ísrael er formlega séð ekki rétt svar, en látum það ganga í þetta sinn.

7.  Janis Joplin

8.  Brasilía og Argentína.

9.  Gyðingar.

10.  Megas.

***

Svör við aukaspurningum!

Á efri myndinni er kona Lots, nýorðin að saltstólpa fyrir að hafa laumast til að horfa á loftárás Guðs á Sódómu.

Á neðri myndinni er Möbius-borði. Sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár