Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

439. spurningaþraut: Sofia, Basil Búlgarabani, Harðskafi, skyr, gler

439. spurningaþraut: Sofia, Basil Búlgarabani, Harðskafi, skyr, gler

Fyrri aukaspurning.

Hver er manneskjan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Sofia?

2.  Í hvaða horfna ríki réði Basil Búlgarabani ríkjum fyrir rúmum þúsund árum?

3.  Hver gaf út skáldsöguna Harðskafi árið 2007?

4.  Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir yfirstandandi ár fékk fyrrverandi alþingismaður sem heitir ...?

5.  „Skyr“ og „gler“ eru ekki mjög skyldir hlutir. Bæði orð eru samt forskeyti fyrir ákveðna fæðutegund, sem hefur raunar misjafnt orð á sér. Hver er sú fæðutegund?

6.  Á hvaða landsvæði bjuggu hinir fornu Filistear?

7.  Hver bað guð að gefa sér Mercedes Benz?  

8.  Hvaða tvö öflugu fótboltalið karla munu mætast á morgun í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar, eða Copa America? Hafa verður bæði lönd rétt.

9.  Hvaða þjóð snæðir „kosher“ mat?

10.  Hver orti: „Hún var falleg og hún var góð, / hún var betri en þær. / Og þegar hún sefur við síðuna á mér, / þá sef ég góður og vær.“

***

Síðari aukaspurning.

Skoðið myndina hér að neðan. Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Búlgaríu.

2.  Býsans-ríkinu, eða Austurrómverska ríkinu, eða Miklagarði. Rómaveldi er hins vegar alls ekki rétt svar.

3.  Arnaldur Indriðason.

4.  Margrét Tryggvadóttir.

5.  Hákarl.

6.  Í Palestínu. Ísrael er formlega séð ekki rétt svar, en látum það ganga í þetta sinn.

7.  Janis Joplin

8.  Brasilía og Argentína.

9.  Gyðingar.

10.  Megas.

***

Svör við aukaspurningum!

Á efri myndinni er kona Lots, nýorðin að saltstólpa fyrir að hafa laumast til að horfa á loftárás Guðs á Sódómu.

Á neðri myndinni er Möbius-borði. Sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár