Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

436. spurningaþraut: Hér er spurt um Dufþak og Geirröð, Skjaldbjörn, Halldór og Drafditt.

436. spurningaþraut: Hér er spurt um Dufþak og Geirröð, Skjaldbjörn, Halldór og Drafditt.

Fyrri aukaspurning:

Hvað kallast dýrið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Tíu voru menn, en aðeins fimm þeirra eru nefndir á nafn. Þeir hétu Dufþakur og Geirröður, Skjaldbjörn, Halldór og Drafdittur. Hverjir voru þeir?

2.  Hvað nefndist tungumálið, sem talað var í Róm hinni fornu?

3.  Hvað hét heitkona Eyvindar útilegumanns?

4.  En hvað hét sá frægi „útileguþjófur“ sem lengst var í samfloti með þeim skötuhjúum?

5.  Hvaða hljómsveit hefur sent frá sér plötur eins og Modern Life is Rubbish, Parklife, The Great Escape, 13 og Think Tank?

6.  Fleiri en einn hafa þanið raddböndin í hljómsveitinni Nýdanskri. En hvaða söngvari hefur alltaf verið með?

7.  Fyrir nokkrum dögum var tilkynnt um óvæntan heiður sem féll Nýdanskri í skaut. Hvað gerðist?

8.  Hver er stærsta eyjan í Evrópu?

9.  Hvaða íslenski stjórnmálamaður sagði sem frægt varð: „Minn tími mun koma.“

10.  Stjórnmálamaðurinn hafði rétt fyrir rétt, og varð að lokum forsætisráðherra. Hvaða ár?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða vinsælu sjónvarpsseríu er myndin hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þrælar Hjörleifs landnámsmanns.

2.  Latína.

3.  Halla.

4.  Arnes.

5.  Blur.

6.  Björn Jörundur.

7.  Mannanafnanefnd úrskurðaði að foreldrum væri heimilt að skíra dóttur sína þessu nafni. Sjá hér.

8.  Bretland.

9.  Jóhanna Sigurðardóttir.

10.  2009.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá háhyrning.

Á neðri myndinni eru persónur (eða leikendur) í sjónvarpsþáttunum Friends.

***

Og hér að neðan má finna hlekki á eldri þrautir, og þær nýrri líka, þegar fram í sækir!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár