Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

436. spurningaþraut: Hér er spurt um Dufþak og Geirröð, Skjaldbjörn, Halldór og Drafditt.

436. spurningaþraut: Hér er spurt um Dufþak og Geirröð, Skjaldbjörn, Halldór og Drafditt.

Fyrri aukaspurning:

Hvað kallast dýrið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Tíu voru menn, en aðeins fimm þeirra eru nefndir á nafn. Þeir hétu Dufþakur og Geirröður, Skjaldbjörn, Halldór og Drafdittur. Hverjir voru þeir?

2.  Hvað nefndist tungumálið, sem talað var í Róm hinni fornu?

3.  Hvað hét heitkona Eyvindar útilegumanns?

4.  En hvað hét sá frægi „útileguþjófur“ sem lengst var í samfloti með þeim skötuhjúum?

5.  Hvaða hljómsveit hefur sent frá sér plötur eins og Modern Life is Rubbish, Parklife, The Great Escape, 13 og Think Tank?

6.  Fleiri en einn hafa þanið raddböndin í hljómsveitinni Nýdanskri. En hvaða söngvari hefur alltaf verið með?

7.  Fyrir nokkrum dögum var tilkynnt um óvæntan heiður sem féll Nýdanskri í skaut. Hvað gerðist?

8.  Hver er stærsta eyjan í Evrópu?

9.  Hvaða íslenski stjórnmálamaður sagði sem frægt varð: „Minn tími mun koma.“

10.  Stjórnmálamaðurinn hafði rétt fyrir rétt, og varð að lokum forsætisráðherra. Hvaða ár?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða vinsælu sjónvarpsseríu er myndin hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þrælar Hjörleifs landnámsmanns.

2.  Latína.

3.  Halla.

4.  Arnes.

5.  Blur.

6.  Björn Jörundur.

7.  Mannanafnanefnd úrskurðaði að foreldrum væri heimilt að skíra dóttur sína þessu nafni. Sjá hér.

8.  Bretland.

9.  Jóhanna Sigurðardóttir.

10.  2009.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá háhyrning.

Á neðri myndinni eru persónur (eða leikendur) í sjónvarpsþáttunum Friends.

***

Og hér að neðan má finna hlekki á eldri þrautir, og þær nýrri líka, þegar fram í sækir!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár