Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Ómanneskjulegt“ ferli að verða ríkisborgari eftir að hafa búið sextán ár á Íslandi

Af­greiðsla Út­lend­inga­stofn­un­ar á um­sókn Robyn Mitchell um rík­is­borg­ara­rétt tók 20 mán­uði. Stofn­un­in krafð­ist þess með­al ann­ars að hún legði fram yf­ir­lit yf­ir banka­færsl­ur sín­ar, fram­vís­aði flug­mið­um og sendi sam­fé­lags­miðla­færsl­ur síð­ustu fimm ára til að færa sönn­ur á að hún hefði ver­ið hér á landi. „Þessi stofn­un er eins ómann­eskju­leg og hægt er að hugsa sér,“ seg­ir hún.

„Ómanneskjulegt“ ferli að verða ríkisborgari eftir að hafa búið sextán ár á Íslandi
Kröfðust kortafærslna og samfélagsmiðlafærslna Þó Robyn hefði búið á Íslandi í hátt í tvo áratugi, unnið hér og átt hér barn, tali íslensku og hafi byggt upp fyrirtæki hér á landi var það ekki nóg fyrir Útlendingastofnun. Mynd: Heida Helgadottir

Útlendingastofnun krafði konu sem búið hafði hér á landi í yfir sextán ár um korta- og bankafærslur hennar frá árinu 2014 þegar hún sótti um ríkisborgararétt. Það dugði þó ekki til þess að stofnunin sannfærðist um að konan, Robyn Mitchell, hefði búið hér á landi þennan tíma og ætti þar með rétt á að sækja um ríkisborgararétt. Robyn var því gert að senda stofnuninni samfélagsmiðlafærslur sínar til að færa sönnur á að hún hefði dvalið hér á landi í tilskilinn tíma. Engu virtist skipta þó hún hefði skilað skattskýrslum sínum, lagt fram þinglýsta leigusamninga, vottorð um að dóttir hennar hefði gengið í íslenska skóla samfleytt frá árinu 2011 og að hún talaði reiprennandi íslensku.

Robyn, sem er frá Kanada, kom fyrst til Íslands árið 2002 í frí og heillaðist af landinu. Í fríið kom hún með manninum sínum, Íslendingi sem hún hafði kynnst í Montreal árið áður. Árið 2003 stóð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár