Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

434. spurningaþraut: Broadway, Uganda, Evrópumótið 2016 ... og fleira

434. spurningaþraut: Broadway, Uganda, Evrópumótið 2016 ... og fleira

Fyrri aukaspurning.

Skoðið myndina hér að ofan. Hver er karlinn?

***

Aðalspurningar:

1.  Nokkurn veginn hversu löng er leikhúsgatan Broadway í New York-borg frá upphafi til enda? Er hún 50 metrar, 500 metrar, 5 kílómetrar eða 50 kílómetrar?

2.  Hvaða íslenski stjórnmálamaður fékk á dögunum heiðursmerki Samtakanna 78?

3.  Afríkuríkið Uganda er lýðveldi með þjóðkjörnum forseta. Innan landamæra þess er hins vegar gamalt konungsríki þar sem er sérstakur kóngur, þótt tign hans sé núorðið fyrst og fremst táknræn og hann hafi ekki raunveruleg völd. Hvað heitir þetta konungsríki innan landamæra Uganda?

4.  Hvaða annað nafn er gjarnan notað yfir Miklatún í Reykjavík?

5.  Á EM í fótbolta karla 2016 vann Ísland tvo leiki. Eftir tvö jafntefli vann Ísland þriðja leik sinn í riðlakeppninni 2-1 gegn ... hverjum?

6.  Þar með komst Ísland í 16 liða úrslit og vann einhvern sinn fræknasta sigur, líka 2-1, gegn ... hverjum?

7.  Þar með var sigurgöngu Íslands hins vegar lokið og liðið tapaði 2-5 í átta liða úrslitum gegn ... hverjum?

8.  Hver er sá fréttaþulur á Stöð 2 sem lengst hefur starfað?

9.  Hvaða íslenski tónlistarmaður sendi fyrir 15 árum frá sér lagið Please Don't Hate Me? Listamannsnafnið dugar.

10.  Hver leikstýrði kvikmyndinni Hrafninn flýgur árið 1984? 

***

Seinni aukaspurning.

Útlínur hvaða ríkis má sjá hér fyrir neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Broadway er alls um 50 kílómetrar.

2.  Jóhanna Sigurðardóttir.

3.  Buganda.

4.  Klambratún.

5.  Austurríki.

6.  Englandi.

7.  Frökkum.

8.  Edda Andrésdóttir.

9.  Lay Low. Hún heitir fullu nafni Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir.

10.  Hrafn Gunnlaugsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá skáldið Sjón.

Hér sést myndin öll af skáldinu.

Á neðri myndinni má hins vegar greina útlínur Póllands.

Og hér er að sjá Pólland og næsta nágrenni.

***

Lítið svo á hlekkina hér neðst.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár