Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

427. spurningaþraut: Hvaða listamaður málaði þessa mynd?

427. spurningaþraut: Hvaða listamaður málaði þessa mynd?

Athugið að hlekki á fleiri þrautir er að finna hér neðst.

En fyrri aukaspurning hljóðar svo:

Hvaða listamaður bjó til verkið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Tindur einn á Öræfajökli er hæsti punktur Íslands. Hvað heitir tindurinn?

2.  Annar tindur á þeim sama jökli er næsthæsti punktur Íslands. Hvað heitir hann?

3.  Hvað er alþjóðaheitið yfir hakakrossinn sem bæði þýski nasistaflokkurinn og Eimskipafélag Íslands notuðu á sínum tíma?

4.  Og úr hvaða tungumáli er það orð runnið?

5.  Fyrir hvaða flokk situr Jón Steindór Valdimarsson á þingi?

6.  Helen Parr heitir kona ein, sem átti sér ævintýralegan feril, en svo settist hún í helgan stein ásamt eiginmanni og þremur börnum. Þegar fjölskyldunni var ógnað af illmenni einu miklu, þá tók hún aftur fyrri háttu og teygði rækilega á sér í þágu fjölskyldunnar. Árið 2004 var gerð kvikmynd um ævintýri fjölskyldunnar og hlaut hún mikla aðsókn og viðurkenningar. Frú Parr teygði sig svo til frama á ný í annarri bíómynd 2018. Hvað hét fyrri myndin?

7.  Margir leikarar gerðu garðinn frægan í sjónvarpsseríunni Baywatch sem hóf göngu sína 1989. Ein leikkona varð þó sérlega fræg fyrir hlutdeild sína að sjónvarpsþáttum þessum. Hver var sú?

8.  Botnía — fyrir hvað stendur það orð í íslenskri sögu á ofanverðri 19. öld og fram á þá 20.?

9.  En hvar er Botníuflói? — sem reyndar er oftast kallaður öðru nafni, en þó svipuðu, á íslensku.

10.  Georgia Hoff-Hansen var dönsk og fæddist árið 1884. Hún fluttist hingað til lands um eða upp úr 1908 og varð með tímanum ein frægasta kona landsins. Þar naut hún eigin verðleika en þó ekki síður eiginmannsins. Hvað var helsta hlutverk Georgiu á Íslandi?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heita dýrin á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hvannadalshnjúkur.

2.  Sveinstindur.

3.  Svastika.

4.  Sanskrít. „Indverska“ dugar ekki, enda ekkert tungumál til sem heitir nákvæmlega það.

5.  Viðreisn.

6.  The Incredibles.

7.  Pamela Anderson.

8.  Farþega- og flutningaskip sem sigldi milli Íslands og umheimsins í áratugi.

9.  Í Eystrasalti — yfirleitt nefndur Helsingjabotn á opinberum plöggum íslenskum.

10.  Hún var fyrsta forsetafrú Íslands.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndina gerði norski listamaðurinn Thorbjörn Egner.

Hún sýnir persónum úr nokkrum leikverka hans.

Á meðfylgjandi mynd má sjá þær fleiri.

Á neðri myndinni er hins vegar pokarotta.

***

Gáið að hlekkjunum á fyrri (og seinni) þrautir hér að neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hrafnhildur er dauðþreytt á rasistum: „Ég myndi aldrei leggjast jafn lágt og þið“
8
Fréttir

Hrafn­hild­ur er dauð­þreytt á ras­ist­um: „Ég myndi aldrei leggj­ast jafn lágt og þið“

Hrafn­hild­ur Ming Þór­unn­ar­dótt­ir er orð­in þreytt á kyn­þátta­for­dóm­um sem hún hef­ur upp­lif­að síð­an hún var í leik­skóla. Frá því í sum­ar seg­ir hún hafa ver­ið gelt á sig á ótal stöð­um við ótal tæki­færi, hvort sem hún er á leið í skóla, í versl­un­um eða á leið heim í strætó. Hrafn­hild­ur kall­ar eft­ir því að sam­fé­lag­ið axli ábyrgð á því að út­rýma kyn­þátta­for­dóm­um, það sé ekki á henn­ar ábyrgð
Kjósendur vilji ekki hermikráku
9
FréttirBaráttan um íhaldsfylgið

Kjós­end­ur vilji ekki hermikráku

Gunn­hild­ur Lily Magnús­dótt­ir, dós­ent í stjórn­mála­fræði við Há­skól­ann í Mal­mö, seg­ir að alls stað­ar í Evr­ópu hafi hóf­sam­ir hægri­flokk­ar að ein­hverju leyti tek­ið upp harða flótta­manna­stefnu flokka sem séu yst á hægri væng stjórn­mál­anna. Marg­ir kjós­end­ur gömlu hægri flokk­anna vilji þó ekki eft­ir­herm­ur og kjósi því flokka sem hafi fyrst tal­að fyr­ir harð­ari flótta­manna­stefnu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
4
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
7
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.

Mest lesið í mánuðinum

Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
5
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
6
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár