Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

424. spurningaþraut: Ju Wenjun, Louise Glück og fleiri

424. spurningaþraut: Ju Wenjun, Louise Glück og fleiri

Hér neðst er hlekkur á síðustu þraut, takið eftir því.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað kallast hinir breytilegu vindar á Indlandi og Suðaustur-Asíu sem færa stundum með sér mikið regn?

2.  Í hvaða heimsálfu er landið Belize?

3.  Hvað er hnallþóra?

4.  Í eina tíð deildu menn á Íslandi um hvort væri betri, Deutz eða Massey Ferguson. Hvaða fyrirbæri voru — og eru — það?

5.  Högni Egilsson hefur lengst af verið kenndur við hljómsveitina ... ja, hvaða hljómsveit?

6.  Hin kínverska Ju Wenjun er heimsmeistari í kvennaflokki á tilteknu sviði og hefur verið síðan 2017. Frá 1991 hafa fimm kínverskar konur haldið heimsmeistaratitlinum fyrir utan níu ár sem konur frá Ungverjalandi, Rússlandi, Búlgaríu og Úkraínu hafa setið á toppnum. Áður höfðu sovéskar konur haldið heimsmeistaratigninni í þessari grein í 40 ár. Hvaða grein?

7.   Louise Glück fékk ákveðna viðurkenningu síðastliðið haust. Fáir höfðu giskað á að henni myndi hlotnast heiðurinn sá. Hvaða viðurkenning var þetta?

8.  Hvaða söngkona gerði lagið „Það er draumur að vera með dáta“ ódauðlegt með öllu?

9.  Nanna Rögnvaldardóttir hefur unnið við skriftir og bókaútgáfu í áratugi og einkum verið kunn fyrir skrif á einu tilteknu sviði en um það hefur hún gefið út fjölda bóka. Hvaða svið er það?

10.  Hver leikur hótelstýruna á Hótel Vík í sjónvarpsseríunni Kötlu?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er hún, konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Monsún.

2.  Norður-Ameríku.

3.  Þykk og mikil terta.

4.  Traktorar.

5.  Hjaltalín.

6.  Skák.

7.  Nóbelsverðlaun í bókmenntum.

8.  Soffía Karlsdóttir.

9.  Matargerð.

10.  Guðrún Gísladóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Heinrich Himmler.

Á neðri myndinni er Helga Möller.

Hér fyrir neðan eru svo hlekkir á síðustu þraut og — frá og með morgundeginum — á þá næstu líka!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár