Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

424. spurningaþraut: Ju Wenjun, Louise Glück og fleiri

424. spurningaþraut: Ju Wenjun, Louise Glück og fleiri

Hér neðst er hlekkur á síðustu þraut, takið eftir því.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað kallast hinir breytilegu vindar á Indlandi og Suðaustur-Asíu sem færa stundum með sér mikið regn?

2.  Í hvaða heimsálfu er landið Belize?

3.  Hvað er hnallþóra?

4.  Í eina tíð deildu menn á Íslandi um hvort væri betri, Deutz eða Massey Ferguson. Hvaða fyrirbæri voru — og eru — það?

5.  Högni Egilsson hefur lengst af verið kenndur við hljómsveitina ... ja, hvaða hljómsveit?

6.  Hin kínverska Ju Wenjun er heimsmeistari í kvennaflokki á tilteknu sviði og hefur verið síðan 2017. Frá 1991 hafa fimm kínverskar konur haldið heimsmeistaratitlinum fyrir utan níu ár sem konur frá Ungverjalandi, Rússlandi, Búlgaríu og Úkraínu hafa setið á toppnum. Áður höfðu sovéskar konur haldið heimsmeistaratigninni í þessari grein í 40 ár. Hvaða grein?

7.   Louise Glück fékk ákveðna viðurkenningu síðastliðið haust. Fáir höfðu giskað á að henni myndi hlotnast heiðurinn sá. Hvaða viðurkenning var þetta?

8.  Hvaða söngkona gerði lagið „Það er draumur að vera með dáta“ ódauðlegt með öllu?

9.  Nanna Rögnvaldardóttir hefur unnið við skriftir og bókaútgáfu í áratugi og einkum verið kunn fyrir skrif á einu tilteknu sviði en um það hefur hún gefið út fjölda bóka. Hvaða svið er það?

10.  Hver leikur hótelstýruna á Hótel Vík í sjónvarpsseríunni Kötlu?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er hún, konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Monsún.

2.  Norður-Ameríku.

3.  Þykk og mikil terta.

4.  Traktorar.

5.  Hjaltalín.

6.  Skák.

7.  Nóbelsverðlaun í bókmenntum.

8.  Soffía Karlsdóttir.

9.  Matargerð.

10.  Guðrún Gísladóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Heinrich Himmler.

Á neðri myndinni er Helga Möller.

Hér fyrir neðan eru svo hlekkir á síðustu þraut og — frá og með morgundeginum — á þá næstu líka!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár