Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

416. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um tölur. Það er reyndar bara tölfræðileg tilviljun

416. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um tölur. Það er reyndar bara tölfræðileg tilviljun

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn, sem sjá má á myndinni hér að ofan, með Önnu dóttur sinni?


Aðalspurningar:

  1. Nýjasta og fullkomnasta flugvélamóðurskip Bandaríkjanna var tekið í notkun 2017. Það heitir eftir einum forseta landsins, reyndar einum þeirra sem setið hafa STYST í starfi. Síðan á 19. öld hefur aðeins einn forseti setið skemur en þessi (fyrir utan náttúrlega Biden). Hver er þessi skammsetni forseti sem samt er heiðraður með svona risastórri vígvél?
  2. Hversu marga fætur hefur kónguló?
  3. En sporðdrekinn, hve margir eru fætur hans?
  4. Hversu margir metrar eru í hektómetra?
  5. Í hvaða landi er borgin Aleppo?
  6. Hvaða hljómsveit flutti lögin Another One Bites the Dust og I Want to Break Free?
  7. En hver samdi þessi lög?
  8. Hvað er prímtala?
  9. Og hver er þá lægsta prímtalan fyrir ofan 10?
  10. Sjónvarpsserían Systrabönd var afar umdeild fyrir nokkrum mánuðum. Serían snerist um þrjár konur sem burðast með leyndarmál á bakinu, en hver lék lögreglukonuna, sem rannsakaði málið ásamt ungum rannsóknarlögreglumanni af karlkyni?

Seinni aukaspurning:

Hvaða sund má sjá á myndinni hér að neðan?


Svör við aðalspurningum:

  1. Gerald Ford.
  2. Átta.
  3. Átta.
  4. Hundrað.
  5. Sýrlandi.
  6. Queen.
  7. Bassaleikarinn Deacon.
  8. Tala sem engin önnur tala (nema 1) gengur upp í.
  9. Ellefu.
  10. Halldóra Geirharðsdóttir.

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Franklin Delano Roosevelt, síðar Bandaríkjaforseti.

Á neðri myndinni er Beringssund milli Síberíu og Alaska.

Betur má sjá sundið á myndinni hér til hliðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár