Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

415. spurningaþraut: Tvær söngkonur, tveir karlkyns tónlistarmenn, vísindamenn og pólitíkusar

415. spurningaþraut: Tvær söngkonur, tveir karlkyns tónlistarmenn, vísindamenn og pólitíkusar

Þraut í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða rappari sendi frá sér plötuna My Dark Twisted Fantasy árið 2010?

2.  En hvaða tónlistarmaður samdi verkið Vorblót, sem frumflutt var 1913?

3.  Í Alþingiskosningum 1983 fengu tveir nýir flokkar eða listar menn kjörna á þing. Annar flokkanna var — leynt eða ljóst — klofningsflokkur frá Alþýðuflokknum. Hvað nefndist hann?

4.  Og hver var formaður þess flokks?

5.  En hver var hinn nýi flokkurinn sem fékk menn kjörna 1983?

6.  Hver setti fram afstæðiskenninguna?

7.  Hvaða staðir voru Treblinka, Sobibor, Majdanek og Mauthausen?

8.  Hvað hét ung stúlka af kyni frumbyggja í Norður-Ameríku sem kom við sögu enskrar nýlendu í álfunni upp úr 1600?

9.  Hverrar þjóðar var hin víðfræga nunna móðir Teresa?

10.  Hvað hét söngkonan sem söng bæði með Hljómum og Trúbrot?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kanye West.

2.  Stravinskí.

3.  Bandalag jafnaðarmanna.

4.  Vilmundur Gylfason.

5.  Kvennalistinn.

6.  Einstein.

7.  Útrýmingarbúðir þýskra nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 

8.  Pocahontas.

9.  Albönsk

10.  Shady Owens.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá ungt letidýr.

Á neðri myndinni er Amy sáluga Winehouse.

***

Já, þraut í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár