Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

415. spurningaþraut: Tvær söngkonur, tveir karlkyns tónlistarmenn, vísindamenn og pólitíkusar

415. spurningaþraut: Tvær söngkonur, tveir karlkyns tónlistarmenn, vísindamenn og pólitíkusar

Þraut í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða rappari sendi frá sér plötuna My Dark Twisted Fantasy árið 2010?

2.  En hvaða tónlistarmaður samdi verkið Vorblót, sem frumflutt var 1913?

3.  Í Alþingiskosningum 1983 fengu tveir nýir flokkar eða listar menn kjörna á þing. Annar flokkanna var — leynt eða ljóst — klofningsflokkur frá Alþýðuflokknum. Hvað nefndist hann?

4.  Og hver var formaður þess flokks?

5.  En hver var hinn nýi flokkurinn sem fékk menn kjörna 1983?

6.  Hver setti fram afstæðiskenninguna?

7.  Hvaða staðir voru Treblinka, Sobibor, Majdanek og Mauthausen?

8.  Hvað hét ung stúlka af kyni frumbyggja í Norður-Ameríku sem kom við sögu enskrar nýlendu í álfunni upp úr 1600?

9.  Hverrar þjóðar var hin víðfræga nunna móðir Teresa?

10.  Hvað hét söngkonan sem söng bæði með Hljómum og Trúbrot?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kanye West.

2.  Stravinskí.

3.  Bandalag jafnaðarmanna.

4.  Vilmundur Gylfason.

5.  Kvennalistinn.

6.  Einstein.

7.  Útrýmingarbúðir þýskra nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 

8.  Pocahontas.

9.  Albönsk

10.  Shady Owens.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá ungt letidýr.

Á neðri myndinni er Amy sáluga Winehouse.

***

Já, þraut í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár