415. spurningaþraut: Tvær söngkonur, tveir karlkyns tónlistarmenn, vísindamenn og pólitíkusar

415. spurningaþraut: Tvær söngkonur, tveir karlkyns tónlistarmenn, vísindamenn og pólitíkusar

Þraut í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða rappari sendi frá sér plötuna My Dark Twisted Fantasy árið 2010?

2.  En hvaða tónlistarmaður samdi verkið Vorblót, sem frumflutt var 1913?

3.  Í Alþingiskosningum 1983 fengu tveir nýir flokkar eða listar menn kjörna á þing. Annar flokkanna var — leynt eða ljóst — klofningsflokkur frá Alþýðuflokknum. Hvað nefndist hann?

4.  Og hver var formaður þess flokks?

5.  En hver var hinn nýi flokkurinn sem fékk menn kjörna 1983?

6.  Hver setti fram afstæðiskenninguna?

7.  Hvaða staðir voru Treblinka, Sobibor, Majdanek og Mauthausen?

8.  Hvað hét ung stúlka af kyni frumbyggja í Norður-Ameríku sem kom við sögu enskrar nýlendu í álfunni upp úr 1600?

9.  Hverrar þjóðar var hin víðfræga nunna móðir Teresa?

10.  Hvað hét söngkonan sem söng bæði með Hljómum og Trúbrot?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kanye West.

2.  Stravinskí.

3.  Bandalag jafnaðarmanna.

4.  Vilmundur Gylfason.

5.  Kvennalistinn.

6.  Einstein.

7.  Útrýmingarbúðir þýskra nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 

8.  Pocahontas.

9.  Albönsk

10.  Shady Owens.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá ungt letidýr.

Á neðri myndinni er Amy sáluga Winehouse.

***

Já, þraut í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár