Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

415. spurningaþraut: Tvær söngkonur, tveir karlkyns tónlistarmenn, vísindamenn og pólitíkusar

415. spurningaþraut: Tvær söngkonur, tveir karlkyns tónlistarmenn, vísindamenn og pólitíkusar

Þraut í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða rappari sendi frá sér plötuna My Dark Twisted Fantasy árið 2010?

2.  En hvaða tónlistarmaður samdi verkið Vorblót, sem frumflutt var 1913?

3.  Í Alþingiskosningum 1983 fengu tveir nýir flokkar eða listar menn kjörna á þing. Annar flokkanna var — leynt eða ljóst — klofningsflokkur frá Alþýðuflokknum. Hvað nefndist hann?

4.  Og hver var formaður þess flokks?

5.  En hver var hinn nýi flokkurinn sem fékk menn kjörna 1983?

6.  Hver setti fram afstæðiskenninguna?

7.  Hvaða staðir voru Treblinka, Sobibor, Majdanek og Mauthausen?

8.  Hvað hét ung stúlka af kyni frumbyggja í Norður-Ameríku sem kom við sögu enskrar nýlendu í álfunni upp úr 1600?

9.  Hverrar þjóðar var hin víðfræga nunna móðir Teresa?

10.  Hvað hét söngkonan sem söng bæði með Hljómum og Trúbrot?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kanye West.

2.  Stravinskí.

3.  Bandalag jafnaðarmanna.

4.  Vilmundur Gylfason.

5.  Kvennalistinn.

6.  Einstein.

7.  Útrýmingarbúðir þýskra nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 

8.  Pocahontas.

9.  Albönsk

10.  Shady Owens.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá ungt letidýr.

Á neðri myndinni er Amy sáluga Winehouse.

***

Já, þraut í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár