Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

404. spurningaþraut: Hvaða afkomendur á dýrið „pakistani“?

404. spurningaþraut: Hvaða afkomendur á dýrið „pakistani“?

Hér er þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða starfi má ætla að karlmaðurinn hægra megin á myndinni hafi gegnt?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét bassaleikari Stuðmanna, sem lést fyrir nokkrum árum, langt fyrir aldur fram?

2.  Hvað hét bassaleikari Duran Duran? Eftirnafnið nægir EKKI.

3.  Friðrik I var konungur bæði Þýskalands og Ítalíu á 12. öld. Hann var síðan krýndur keisari Germanska veldisins („hins heilaga rómverska ríkis“). Friðrik þótti hraustur vel og sópaði að honum með áberandi rautt skegg hans. Skeggið færði honum ákveðið viðurnefni. Hvað var það?

4.  751 ári eftir að Friðrik drukknaði í krossferð var viðurnefni hans notað við fræga aðgerð, sem mikið var lagt í, en misheppnaðist þó með öllu að lokum. Hvaða aðgerð var það?

5.  Hver samdi kammerverkið Eine kleine Nachtmusik?

6.  21. september 1918 gerði Áslaug Þorláksdóttir Johnson svolítið. Hún var fyrsta konan sem gerði þetta á Íslandi en áður höfðu 80 karlmenn gert slíkt hið sama. Þetta er vitað vegna þess að hið opinbera hélt nákvæma skrá yfir alla þá sem gerðu þetta. Hvað var það sem Áslaug gerði?

7.  Vinsæl dönsk sjónvarpsþáttaröð var framleidd á árunum 2013-16. Hún var meðal sýnd hér á landi. Þar sagði frá blaðamanni sem sérhæfir sig í glæpamálum, en eftir skilnað yfirgefur blaðamaðurinn Kaupmannahöfn og sest að í Árósum sem reynist úa og grúa af glæpalýð. Hvað heitir blaðamaðurinn og þar með serían?

8.  Hvað er skottís?

9.  Tilraunafélagið var stofnað í Reykjavík árið 1905. Á hvaða sviði var því ætlað að gera tilraunir?

10.  Árið 2011 lést 97 ára gamall karl sem hafði meðal annars unnið sér það til frægðar að þýða öll leikrit William Shakespeares á íslensku. Hvað hét hann?

***

Seinni aukaspurning:

Dýrið á myndinni hér að neðan var uppi fyrir um 50 milljónum ára og tilheyrði ætt sem nú er kölluð Pakicetidae. Nafnið gefur til kynna að dýrið bjó þar sem nú er Pakistan. Þetta var kjötæta. Stærstu dýrin af þessari tegund voru á stærð við úlf en þrátt fyrir fremur rennilegt útlit gefa litlar loppur og þung bein til kynna að dýrið hafi hvorki verið lipurt til sunds né fljótt að hlaupa. En þó gat þetta dýr af sér afkomendur sem víða búa nú á dögum og eru ekki sérstaklega svipaðir Pakicetidae í útliti. Hverjir eru þeir afkomendur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tómas Tómasson.

2.  John Taylor.

3.  Barbarossa.

4.  Innrás Hitlers-Þýskalands í Sovétríkin 1941.

5.  Mozart.

6.  Tók bílpróf.

7.  Dicte.

8.  Þjóðdans.

9.  Spíritisma, sem fólst í að ná sambandi við dáið fólk.

10.  Helgi Hálfdanarson.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlmaðurinn á efri myndinni er greinilega læknir.

Dýrið á neðri myndinni er formóðir eða -faðir allra hvala í sjónum.

***

Hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
2
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
3
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.
„Ímyndaðu þér hvað Skagfirðingar yrðu hamingjusamir“
7
Fréttir

„Ímynd­aðu þér hvað Skag­firð­ing­ar yrðu ham­ingju­sam­ir“

Meiri­hlut­inn í skipu­lags­nefnd Skaga­fjarð­ar klofn­aði í af­stöðu sinni til til­lögu VG og óháðra um að lokka lág­vöru­verð­sversl­un inn á nýtt at­vinnu- og þjón­ustu­svæði á Sauð­ár­króki. Mál­ið verð­ur tek­ið fyr­ir á fundi sveit­ar­stjórn­ar um miðj­an októ­ber. Álf­hild­ur Leifs­dótt­ir full­trúi VG og óháðra kveðst spennt að sjá hver nið­ur­stað­an verði þar.
Skotinn í bakið fyrir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og líkaminn hefði misst máttinn“
9
Viðtal

Skot­inn í bak­ið fyr­ir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og lík­am­inn hefði misst mátt­inn“

Ár­ið 1993 var norski út­gef­and­inn William Nyga­ard skot­inn þrisvar í bak­ið og var nærri dauða en lífi. Nokkru áð­ur hafði hann gef­ið út skáld­sög­una Söngv­ar Satans. Mál­ið hef­ur þvælst enda­laust í norska kerf­inu; tek­ist er á um það enn í dag, um leið og það þyk­ir tákn­rænt fyr­ir bar­áttu um sam­fé­lags­leg gildi.
Ný og óvænt kenning: Hafði Jörðin hring um sig miðja líkt og Satúrnus?
10
Flækjusagan

Ný og óvænt kenn­ing: Hafði Jörð­in hring um sig miðja líkt og Sa­t­úrn­us?

„Mán­inn hátt á himni skín, hrím­föl­ur og grár ...“ seg­ir í ára­móta­kvæð­inu al­kunna. En hugs­ið ykk­ur nú að ekki ein­ung­is mán­inn einn skini hátt á himni, held­ur teygði sig um all­an him­inn hring­ur af geim­stein­um, ryki, grjót­flís­um af öll­um stærð­um, ísklump­um og jafn­vel smá­mán­um marg­vís­leg­um? Um Jörð­ina okk­ar væri í raun og veru hring­ur eins og sá al­þekkt­ur er um...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
3
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Sérfræðingar senda út neyðarkall: Hafa aldrei farið nær mörkunum
4
GreiningLoftslagsvá

Sér­fræð­ing­ar senda út neyð­arkall: Hafa aldrei far­ið nær mörk­un­um

Á sama tíma og hita­met voru sleg­in víða í sum­ar og vís­inda­fólk tal­aði um for­dæma­lausa hita af völd­um hlýn­un­ar jarð­ar voru gul­ar og app­el­sínu­gul­ar við­v­arn­ir í gildi á Ís­landi, með­al ann­ars vegna snjó­komu. Veð­ur­stofa Ís­lands tel­ur „vel mögu­legt“ að vegna hugs­an­legr­ar trufl­un­ar á varma­flutn­ingi inn á hluta af Norð­ur-Atlants­hafi kólni hér á með­an hitn­ar víð­ast hvar ann­ars stað­ar.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
8
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
Illugi Jökulsson
9
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
10
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
4
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
8
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár