Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég

391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég

Ítalíuþrautin í gær, hér er hlekkur á hana.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan, sem hér að ofan mundar skotvopn?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði skáldsöguna Vængjasláttur í þakrennum?

2.  Í hvaða hljómsveit er Árný Fjóla Ásmundsdóttir?

3.  Hvað heitir hafnarborg Aþenu, höfuðborgar Grikklands?

4.  Hvaða dýr var tákn gyðjunnar Aþenu?

5.  Hvaða tónlistarmaður hefur gefið út plöturnar Planet Waves (1974), Saved (1980) og Together Through Life (2009)?

6.  Í vinsælli bók sem skrifuð var á 19. öld segir frá skipinu Pequod og margvíslegum ævintýrum og raunum sem áhöfn skipsins lendir í. Hvers konar skip var Pequod?

7.  Í hvaða bæ býr Daði Freyr prímus mótor Gagnamagnsins?

8.  Hvað hét gjaldmiðill Ítalíu áður en evran var þar upp tekin?

9.  „Forsetinn á ekki sjö dagana sæla – það getur verið flókið að vera þjóðhöfðingi. En nú hefur hann fengið góða gesti frá útlöndum: Kóng, drottningu og prinsessu! Sautjándi júní nálgast og þá á að veita alls konar duglegu fólki fálkaorðu. En ótalmargt gerist áður en fálkaorðuveislan getur byrjað.“ Hvað heitir bókin sem svo er lýst?

10.  Víti í Vestmannaeyjum, Aukaspyrna á Akureyri, Rangstæður í Reykjavík, Gula spjaldið í Gautaborg, Barist í Barcelona. Hver stuðlaði svo fagurlega heitin á bókum sínum?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað heitir þessi hljómsveit frá Selfossi, sem vann Músíktilraunir 2012?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Einar Már.

2.  Gagnamagninu.

3.   Píreus.

4.  Ugla.

5.  Bob Dylan.

6.  Hvalveiðiskip.

7.  Berlín.

8.  Líra.

9.  Prinsessan á Bessastöðum.

10.  Gunnar Helgason.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kvikmyndastjarnan Charlize Theron.

Á neðri myndinni er hljómsveitin RetRoBot. Daði Freyr er annar frá hægri.

***

Þrautin því í gær frá.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu