Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég

391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég

Ítalíuþrautin í gær, hér er hlekkur á hana.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan, sem hér að ofan mundar skotvopn?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði skáldsöguna Vængjasláttur í þakrennum?

2.  Í hvaða hljómsveit er Árný Fjóla Ásmundsdóttir?

3.  Hvað heitir hafnarborg Aþenu, höfuðborgar Grikklands?

4.  Hvaða dýr var tákn gyðjunnar Aþenu?

5.  Hvaða tónlistarmaður hefur gefið út plöturnar Planet Waves (1974), Saved (1980) og Together Through Life (2009)?

6.  Í vinsælli bók sem skrifuð var á 19. öld segir frá skipinu Pequod og margvíslegum ævintýrum og raunum sem áhöfn skipsins lendir í. Hvers konar skip var Pequod?

7.  Í hvaða bæ býr Daði Freyr prímus mótor Gagnamagnsins?

8.  Hvað hét gjaldmiðill Ítalíu áður en evran var þar upp tekin?

9.  „Forsetinn á ekki sjö dagana sæla – það getur verið flókið að vera þjóðhöfðingi. En nú hefur hann fengið góða gesti frá útlöndum: Kóng, drottningu og prinsessu! Sautjándi júní nálgast og þá á að veita alls konar duglegu fólki fálkaorðu. En ótalmargt gerist áður en fálkaorðuveislan getur byrjað.“ Hvað heitir bókin sem svo er lýst?

10.  Víti í Vestmannaeyjum, Aukaspyrna á Akureyri, Rangstæður í Reykjavík, Gula spjaldið í Gautaborg, Barist í Barcelona. Hver stuðlaði svo fagurlega heitin á bókum sínum?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað heitir þessi hljómsveit frá Selfossi, sem vann Músíktilraunir 2012?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Einar Már.

2.  Gagnamagninu.

3.   Píreus.

4.  Ugla.

5.  Bob Dylan.

6.  Hvalveiðiskip.

7.  Berlín.

8.  Líra.

9.  Prinsessan á Bessastöðum.

10.  Gunnar Helgason.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kvikmyndastjarnan Charlize Theron.

Á neðri myndinni er hljómsveitin RetRoBot. Daði Freyr er annar frá hægri.

***

Þrautin því í gær frá.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár