391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég

391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég

Ítalíuþrautin í gær, hér er hlekkur á hana.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan, sem hér að ofan mundar skotvopn?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði skáldsöguna Vængjasláttur í þakrennum?

2.  Í hvaða hljómsveit er Árný Fjóla Ásmundsdóttir?

3.  Hvað heitir hafnarborg Aþenu, höfuðborgar Grikklands?

4.  Hvaða dýr var tákn gyðjunnar Aþenu?

5.  Hvaða tónlistarmaður hefur gefið út plöturnar Planet Waves (1974), Saved (1980) og Together Through Life (2009)?

6.  Í vinsælli bók sem skrifuð var á 19. öld segir frá skipinu Pequod og margvíslegum ævintýrum og raunum sem áhöfn skipsins lendir í. Hvers konar skip var Pequod?

7.  Í hvaða bæ býr Daði Freyr prímus mótor Gagnamagnsins?

8.  Hvað hét gjaldmiðill Ítalíu áður en evran var þar upp tekin?

9.  „Forsetinn á ekki sjö dagana sæla – það getur verið flókið að vera þjóðhöfðingi. En nú hefur hann fengið góða gesti frá útlöndum: Kóng, drottningu og prinsessu! Sautjándi júní nálgast og þá á að veita alls konar duglegu fólki fálkaorðu. En ótalmargt gerist áður en fálkaorðuveislan getur byrjað.“ Hvað heitir bókin sem svo er lýst?

10.  Víti í Vestmannaeyjum, Aukaspyrna á Akureyri, Rangstæður í Reykjavík, Gula spjaldið í Gautaborg, Barist í Barcelona. Hver stuðlaði svo fagurlega heitin á bókum sínum?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað heitir þessi hljómsveit frá Selfossi, sem vann Músíktilraunir 2012?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Einar Már.

2.  Gagnamagninu.

3.   Píreus.

4.  Ugla.

5.  Bob Dylan.

6.  Hvalveiðiskip.

7.  Berlín.

8.  Líra.

9.  Prinsessan á Bessastöðum.

10.  Gunnar Helgason.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kvikmyndastjarnan Charlize Theron.

Á neðri myndinni er hljómsveitin RetRoBot. Daði Freyr er annar frá hægri.

***

Þrautin því í gær frá.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár