Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég

391. spurningaþraut: Óvenju margar spurningar um skáldsögur, en allar fisléttar, trúi ég

Ítalíuþrautin í gær, hér er hlekkur á hana.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan, sem hér að ofan mundar skotvopn?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði skáldsöguna Vængjasláttur í þakrennum?

2.  Í hvaða hljómsveit er Árný Fjóla Ásmundsdóttir?

3.  Hvað heitir hafnarborg Aþenu, höfuðborgar Grikklands?

4.  Hvaða dýr var tákn gyðjunnar Aþenu?

5.  Hvaða tónlistarmaður hefur gefið út plöturnar Planet Waves (1974), Saved (1980) og Together Through Life (2009)?

6.  Í vinsælli bók sem skrifuð var á 19. öld segir frá skipinu Pequod og margvíslegum ævintýrum og raunum sem áhöfn skipsins lendir í. Hvers konar skip var Pequod?

7.  Í hvaða bæ býr Daði Freyr prímus mótor Gagnamagnsins?

8.  Hvað hét gjaldmiðill Ítalíu áður en evran var þar upp tekin?

9.  „Forsetinn á ekki sjö dagana sæla – það getur verið flókið að vera þjóðhöfðingi. En nú hefur hann fengið góða gesti frá útlöndum: Kóng, drottningu og prinsessu! Sautjándi júní nálgast og þá á að veita alls konar duglegu fólki fálkaorðu. En ótalmargt gerist áður en fálkaorðuveislan getur byrjað.“ Hvað heitir bókin sem svo er lýst?

10.  Víti í Vestmannaeyjum, Aukaspyrna á Akureyri, Rangstæður í Reykjavík, Gula spjaldið í Gautaborg, Barist í Barcelona. Hver stuðlaði svo fagurlega heitin á bókum sínum?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað heitir þessi hljómsveit frá Selfossi, sem vann Músíktilraunir 2012?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Einar Már.

2.  Gagnamagninu.

3.   Píreus.

4.  Ugla.

5.  Bob Dylan.

6.  Hvalveiðiskip.

7.  Berlín.

8.  Líra.

9.  Prinsessan á Bessastöðum.

10.  Gunnar Helgason.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kvikmyndastjarnan Charlize Theron.

Á neðri myndinni er hljómsveitin RetRoBot. Daði Freyr er annar frá hægri.

***

Þrautin því í gær frá.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár