Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

390. spurningaþrautin: Hér snýst allt um Ítalíu

390. spurningaþrautin: Hér snýst allt um Ítalíu

Þrautin frá í gær.

***

Allar spurningarnar snúast um Ítalíu eða Ítali. Fyrri aukaspurningin er svona:

Á myndinni hér að ofan er einn af frægustu Ítölum 20. aldar. Hann er látinn fyrir allmörgum árum en hvað hét hann?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er næst fjölmennasta borg Ítalíu?

2.  Ítalía á landamæri að alls ... hve mörgum ríkjum?

3.  Garibaldi hét Ítali einn. Hvað gerði hann sér til frægðar?

4.  Hvaða ár grófst borgin Pompeii undir ösku frá eldfjallinu Vesúvíusi? Var það árið 179 fyrir Krist, 79 fyrir Krist, 79 eftir Krist eða 179 eftir Krist?

5.  Úr því minnst er á Krist: Hve margir af postulum hans tólf eru taldir hafa orðið píslarvottar frelsarans í Rómaborg sjálfri?

6.  Hvað heitir stærsta borgin á Sikiley?

7.  Hvernig kjet á að nota í alvöru osso bucco?

8.  Hvaða Ítali samdi óperuna La Boheme?

9.  Hvað heitir fjallgarðurinn sem liggur niður eftir Ítalíuskaga?

10.  Tvær ítalskar leikkonur hafa fengið Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Nefnið að minnsta kosti aðra þeirra. Ef þið getið nefnt báðar fáiði sérstakt aukastig — lárviðarstigið svokallaða!

***

Seinni aukaspurning:

Hvar á Ítalíu var myndin hér að neðan tekin? Umsjónarmaður spurningaþrautarinnar vill endilega koma því á framfæri að hann tók sjálfur þessa mynd!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Mílanó.

2.  Sex (Frakklandi, Sviss, Austurríki, Slóveníu, San Marinó, Vatíkaninu).

3.  Átti mikinn þátt í sameiningu Ítalíu.

4.  79 eftir Krist.

5.  Einn. Það var Pétur. Páll er sagður hafa verið krossfestur í Róm en hann var ekki einn hinn tólf postula.

6.  Palermo.

7.  Kálfakjöt.

8.  Puccini.

9.  Appenínafjöll.

10.  Sophia Loren og Anna Magnani.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kvikmyndaleikstórinn Fellini.

Neðri myndina tók ég við Kaprí.

***

Þrautin frá í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu