Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skráðu eign í Icelandair ekki í hagsmunaskrá

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, og Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, skráðu hvor­ugt hluta­bréf sín í hags­muna­skrán­ingu al­þing­is­manna eins og regl­ur kveða á um. Um yf­ir­sjón var að ræða, segja þau bæði.

Skráðu eign í Icelandair ekki í hagsmunaskrá
Jón Gunnarsson og Inga Sæland Þingmennirnir hafa ekki skráð eign sína í Icelandair í hagsmunaskrá, en þrír aðrir þingmenn eru einnig hluthafar.

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, og Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, eiga bæði hluti í Icelandair Group hf. sem þau hafa ekki skráð í hagsmunaskrá alþingismanna eins og reglur segja til um. Markmið reglnanna er að upplýsa kjósendur um fjárhagslega hagsmuni þingmanna.

Jón á 1.252.257 hluti í Icelandair samkvæmt hluthafalista félagsins sem birtur var með samstæðureikningi Icelandair. Í lok árs 2020 var markaðsvirði þeirra 2.053.701 kr. og bar Jóni að skrá eignina í hagsmunaskrá þingmanna. Jón situr í umhverfis- og samgöngunefnd, en í henni eru málefni sem varða Icelandair og flugrekstur á Íslandi reglulega til umræðu.

Inga átti í lok árs 769.231 hlut í Icelandair, sem voru virði 1.261.539 króna á þeim tímapunkti. Situr hún einnig í umhverfis- og samgöngunefnd sem áheyrnarfulltrúi.

Reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum alþingismanna og trúnaðarstörfum utan þings tóku gildi 2019, en samkvæmt þeim ber þingmönnum að skrá eign sína í félögum ef markaðsvirði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár