Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Skráðu eign í Icelandair ekki í hagsmunaskrá

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, og Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, skráðu hvor­ugt hluta­bréf sín í hags­muna­skrán­ingu al­þing­is­manna eins og regl­ur kveða á um. Um yf­ir­sjón var að ræða, segja þau bæði.

Skráðu eign í Icelandair ekki í hagsmunaskrá
Jón Gunnarsson og Inga Sæland Þingmennirnir hafa ekki skráð eign sína í Icelandair í hagsmunaskrá, en þrír aðrir þingmenn eru einnig hluthafar.

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, og Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, eiga bæði hluti í Icelandair Group hf. sem þau hafa ekki skráð í hagsmunaskrá alþingismanna eins og reglur segja til um. Markmið reglnanna er að upplýsa kjósendur um fjárhagslega hagsmuni þingmanna.

Jón á 1.252.257 hluti í Icelandair samkvæmt hluthafalista félagsins sem birtur var með samstæðureikningi Icelandair. Í lok árs 2020 var markaðsvirði þeirra 2.053.701 kr. og bar Jóni að skrá eignina í hagsmunaskrá þingmanna. Jón situr í umhverfis- og samgöngunefnd, en í henni eru málefni sem varða Icelandair og flugrekstur á Íslandi reglulega til umræðu.

Inga átti í lok árs 769.231 hlut í Icelandair, sem voru virði 1.261.539 króna á þeim tímapunkti. Situr hún einnig í umhverfis- og samgöngunefnd sem áheyrnarfulltrúi.

Reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum alþingismanna og trúnaðarstörfum utan þings tóku gildi 2019, en samkvæmt þeim ber þingmönnum að skrá eign sína í félögum ef markaðsvirði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
3
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
4
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár