Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

389. spurningaþraut: Við hvaða götu stendur Alþingishúsið?

389. spurningaþraut: Við hvaða götu stendur Alþingishúsið?

Gærdagsþrautarhlekkur!

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Burundi?

2.  Fyrsta opinbera kappaksturkeppni sögunnar var háð milli Parísar og Bordeaux í Frakklandi — en hvaða ár? Var það 1895, 1900, 1905 eða 1910?

3.  Hvaða fuglar verpa stærstu eggjunum?

4.  Áður en farið var að mæla vindhraða í metrum á sekúndu var notast við vindstigamæli, þar sem 12 vindstig voru versta veðrið. Hvað nefndist slíkt veður á þessum skala?

5.  Hver réði draum um sjö feitar kýr og sjö magrar?

6.  Hvað hét hinn eineygði æðsti guð norrænna manna til forna?

7.  Brokey heitir eyja ein í mynni ... hvaða fjarðar?

8.  Íslandsheimsókn hvaða vinsælu hljómsveitar varð kveikjan að laginu Immigrant Song?

9.  Hver var söngvari þeirrar ágætu hljómsveitar?

10.  Alþingishúsið stendur á horni Templarasunds og ... hvaða götu?

***

Síðari aukaspurning:

Glaðlega konan á myndinni hér að neðan heitir Desiree og fæddist árið 1986. Fæðingu hennar var haldið vandlega leyndri en faðir hennar er heimsfrægur tónlistarmaður og móðir hennar söngkona sem vann með honum um tíma. Fyrir utan nánustu aðstandendur vissi enginn af tilveru Desiree fyrr en hún var orðin 15 ára. Árið 2014 gekk Desiree í hjónaband með unnustu sinni, og þá vakti athygli að hinn heimsfrægi og margverðlaunaði pabbi hennar lét ekki sjá sig í brúðkaupinu. Hvað heitir durturinn, pabbi hennar Desiree?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Afríku.

2.  1895.

3.  Strútar.

4.  Fárviðri.

5.   Jósef.

6.  Óðinn.

7.  Hvammsfjarðar.

8.  Led Zeppelin.

9.  Plant.

10.  Kirkjustrætis.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Imelda Marcos. Eftirnafnið dugir.

Pabbi hennar Desiree á neðri myndinni er Bob Dylan.

***

Og hlekkur á þrautin frá í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu