Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skýrslu Kristjáns Þórs var ekki lekið úr forsætisráðuneytinu

Fjall­að er um skýrslu um ís­lenska kvóta­kerf­ið sem Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra lét vinna í Morg­un­blað­inu í dag. Í henni er ís­lenska kvóta­kerf­ið sagt betra en önn­ur. Rit­stjóri Kjarn­ans furð­ar sig á því af hverju Morg­un­blað­ið fékk skýrsl­una en ekki aðr­ir fjöl­miðl­ar.

Skýrslu Kristjáns Þórs var ekki lekið úr forsætisráðuneytinu
Kvótakerfið mært Mynd: Kristinn Magnússon

Skýrsla sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra lét vinna um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi var ekki afhent fjölmiðlum úr forsætisráðuneytinu. Þetta kemur fram í svörum frá forsætisráðuneyti Katrínar Jakobsdóttir. Skýrslan var unnin að beiðni sjávarútvegsráðherra og er kynnt af honum þar sem hann er fagráðherra viðkomandi málaflokks og er á ábyrgð ráðuneytis hans

„Íslenskt sjávarútvegskerfi öðrum framar.“

Íslenska kvótakerfið best

Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í gær og var gerð opinber klukkan 14 í dag.

Inntak skýrslunnar var forsíðufrétt í Morgunblaðinu í dag og var fyrirsögn  inni í blaðinu sem sagði: „Íslenskt sjávarútvegskerfi öðrum framar.“

Í fréttum Morgunblaðsins er vísað í ályktanir í skýrslunni þar sem farið er fögrum orðum um íslenska kvótakerfið og það talið betra en önnur kerfi: „Samanburður við Noreg leiðir skýrt í ljós að íslenskar útgerðir geta, vegna stjórnkerfisins, hagað veiðimynstrinu þannig að þær geta selt fisk inn á mark- aðina þegar framboð er lítið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár