Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

372. spurningaþraut: James Bond-lög og stjórnarbyltingar, er það ekki sniðugt?

372. spurningaþraut: James Bond-lög og stjórnarbyltingar, er það ekki sniðugt?

Gærdagsrautin.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan sem sést hér að ofan með stjúpsonum sínum tveim? (Hugsanlega sjást drengirnir samt ekki í einhverjum snjallsímum. En þeir eru þarna samt, drengirnir!)

***

Aðalspurningar:

1.   Árið 1904 var stofnað fyrirbæri sem hefur síðan verið við lýði og er skammstafað TASS. Hvaða fyrirbæri er þetta?

2.   Í hvaða landi var Skátahreyfingin stofnuð?

3.   Stjórnarbyltingar hafa misjafnt orð á sér. Ein bylting þótti takast svo vel að hún hefur æ síðan verið kölluð „dýrðlega byltingin“ — á ensku er notað orðalagið „the glorious revolution“. Hvar var þessi bylting gerð?

4.   Svokölluð „flauelsbylting“ var hins vegar gerð árið 1989 ... hvar?

5.   Hvaða enska fótboltafélag hefur aðsetur á Stamford Bridge?

6.   Hvaða hljómsveit flutti lagið Live and Let Die í samnefndri James Bond-kvikmynd?

7.   En hvaða hljómsveit söng og lék James-Bond-lagið A View to a Kill?

8.   Hver fékk á dögunum Óskarsverðlaun fyrir besta leik kvenna í aðalhlutverki?

9.   Ung söngkona var framan af einna helst heimsfræg fyrir áralangt og nokkuð rysjótt samband sitt við söngvarann Justin Bieber, en hún er raunar mjög vinsæl upp á sitt eindæmi og lög hennar og plötur seljast í milljónavís. Stóru plöturnar hennar heita Stars Dance, Revival og Rare. Fyrir rúmum mánuði gaf hún út stuttskífu að nafni Revelacíon, þar sem hún syngur aðallega á spænsku. Hvað heitir hún?

10.   En fyrrnefndur Bieber, frá hvaða landi er hann annars?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlmaðurinn sem heilsar svo reffilega hægra megin á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Rússnesk fréttastofa.

2.   Bretlandi.

3.   Bretlandi. Það er stjórnskipunarleg spurning hvort sameinað Bretland var þá orðið til formlega, en við látum Bretland duga hér.

4.   Í Tékkóslóvakíu. Landið Tékkland var þá ekki orðið til.

5.   Chelsea.

6.   Wings. Paul McCartney dugar ekki, öll hljómsveit flutti lagið.

7.   Duran Duran.

8.   McDormand.

9.   Selena Gomez.

10.   Kanada.

***

Svör við aukaspurningum:

Joe, Beau, Jill, Hunter... frá vinstri.

Konan á efri myndinni heitir Jill og ber nú eftirnafnið Biden.

Karlinn á neðri myndinni er Albert Speer arkitekt og hergagnaframleiðslsuráðherra Adolfs Hitlers.

***

Þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár