Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

371. spurningaþraut: Ballet, verkalýðsfélag, höfuðborgir, Julia Marguiles

371. spurningaþraut: Ballet, verkalýðsfélag, höfuðborgir, Julia Marguiles

Hér er hlekkur á þrautina frá í gær, sem öll snýst um Bítlana.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða stöðuvatn má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er syðsta höfuðborg sjálfstæðs ríkis í veröldinni?

2.   En sú nyrsta?

3.   „Verkalýðsfélag eða stéttarfélag er félagsskapur sem vinnur að því að bæta kjör og verja hagsmuni verkafólks. Í slíkum félögum eru eingöngu þeir sem selja vinnuafl sitt, þ.e. ef félagið stendur undir nafni.“ Hvaða starfsstétt á Íslandi stofnaði árið 1887 fyrsta stéttarfélagið sem stendur undir nafni samkvæmt skilgreiningunni hér að ofan?

4.   Hvaða fyrrverandi þingmaður á Alþingi Íslendinga stundaði nám við The Royal Ballet School í London?

5.   „Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með speklingslegum svip og taka í nefið. (Og allt með glöðu geði er gjarnan sett að veði.) Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það var nefnilega vitlaust gefið.“ Hver samdi þennan texta?

6.   Björn Þór Sigbjörnsson er einn umsjónarmanna Morgunvaktarinnar. Það er útvarpsþáttur — en á hvaða rás?

7.   Í hvaða landi er Góðrarvonarhöfði?

8.   Julianna Margulies lék í eitthvað um 15 ár í mjög vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum kringum aldamótin. Hvað hétu þættirnir?

9.   Hvaða vopn notuðu morðingjar Juliusar Caesars til að drepa hann?

10.   Hvaða samtök eru FIFA?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða alþjóðlega stórfyrirtæki hefur lógóið sem sjá má á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Wellington, Nýja-Sjálandi.

2.   Reykjavík.

3.   Prentarar.

4.   Þórhildur Þorleifsdóttir.

5.   Steinn Steinarr.

6.   Rás eitt.

7.   Suður-Afríku.

8.   ER, Bráðavaktin.

9.   Rýtinga, hnífa. Að nefna sverð er alrangt.

10.   Alþjóðafótboltasambandið.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Kleifarvatn.

Á neðri myndinni er vörumerkið lyfjafyrirtækisins AstraZeneca.

***

Þrautin frá í gær, Bítlaþrautin svokallaða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Eini Íslendingurinn til að hlaupa maraþon með tvö ígrædd líffæri
5
Viðtal

Eini Ís­lend­ing­ur­inn til að hlaupa mara­þon með tvö ígrædd líf­færi

Kári Guð­munds­son fékk grætt í sig nýra og bris fyr­ir átta ár­um. Hann er eini Ís­lend­ing­ur­inn sem hef­ur feng­ið tvö líf­færi og náð að hlaupa heilt og hálf mara­þon eft­ir líf­færaígræðsl­una og það oft­ar en einu sinni. Kári hafði í raun mjög lít­ið hreyft sig í gegn­um ár­in en nú hleyp­ur hann og lyft­ir til að fá auk­ið út­hald og styrk og seg­ist aldrei hafa ver­ið í betra formi, það sýni all­ar mæl­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
5
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár