Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

371. spurningaþraut: Ballet, verkalýðsfélag, höfuðborgir, Julia Marguiles

371. spurningaþraut: Ballet, verkalýðsfélag, höfuðborgir, Julia Marguiles

Hér er hlekkur á þrautina frá í gær, sem öll snýst um Bítlana.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða stöðuvatn má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er syðsta höfuðborg sjálfstæðs ríkis í veröldinni?

2.   En sú nyrsta?

3.   „Verkalýðsfélag eða stéttarfélag er félagsskapur sem vinnur að því að bæta kjör og verja hagsmuni verkafólks. Í slíkum félögum eru eingöngu þeir sem selja vinnuafl sitt, þ.e. ef félagið stendur undir nafni.“ Hvaða starfsstétt á Íslandi stofnaði árið 1887 fyrsta stéttarfélagið sem stendur undir nafni samkvæmt skilgreiningunni hér að ofan?

4.   Hvaða fyrrverandi þingmaður á Alþingi Íslendinga stundaði nám við The Royal Ballet School í London?

5.   „Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með speklingslegum svip og taka í nefið. (Og allt með glöðu geði er gjarnan sett að veði.) Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það var nefnilega vitlaust gefið.“ Hver samdi þennan texta?

6.   Björn Þór Sigbjörnsson er einn umsjónarmanna Morgunvaktarinnar. Það er útvarpsþáttur — en á hvaða rás?

7.   Í hvaða landi er Góðrarvonarhöfði?

8.   Julianna Margulies lék í eitthvað um 15 ár í mjög vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum kringum aldamótin. Hvað hétu þættirnir?

9.   Hvaða vopn notuðu morðingjar Juliusar Caesars til að drepa hann?

10.   Hvaða samtök eru FIFA?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða alþjóðlega stórfyrirtæki hefur lógóið sem sjá má á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Wellington, Nýja-Sjálandi.

2.   Reykjavík.

3.   Prentarar.

4.   Þórhildur Þorleifsdóttir.

5.   Steinn Steinarr.

6.   Rás eitt.

7.   Suður-Afríku.

8.   ER, Bráðavaktin.

9.   Rýtinga, hnífa. Að nefna sverð er alrangt.

10.   Alþjóðafótboltasambandið.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Kleifarvatn.

Á neðri myndinni er vörumerkið lyfjafyrirtækisins AstraZeneca.

***

Þrautin frá í gær, Bítlaþrautin svokallaða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár