Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

370. spurningaþraut: Nú eru allar spurningar um Bitlana!

370. spurningaþraut: Nú eru allar spurningar um Bitlana!

Þrautin frá í gær.

***

Þessi þraut fjallar öll um Bítlana.

Skoðið myndina hér að ofan. Hver er maðurinn sem situr þarna við borð með Bítlunum?

***

Aðalspurningar:

1.   Bítlarnir komu frá borg einni á Bretlandi. Hver er sú?

2.   Hvað nefndist sá klúbbur þar í borg sem Bítlarnir voru mjög tengdir áður en þeir slógu í gegn á heimsvísu?

3.   Áður en Bítlarnir urðu heimsfrægir spiluðu þeir líka um tíma í borginni utan Bretlands og þótti sú spilamennska góð þjálfun fyrir þá. Hvaða borg var það?

4.   Hvað nefndist liðþjálfi einn sem nefndur er í titli einnar af plötum Bítlanna?

5.   Hver spilaði yfirleitt aðal gítarpartana í lögum Bítlanna?

6.   Hvað hét trommuleikari Bítlanna?

7.   Pete Best var meðlimur Bítlanna fyrstu misserin. Á hvaða hljóðfæri spilaði hann?

8.   Hvaða lag Bítlanna var í níu vikur samfleytt í efsta sæti vinsældalista á Bretlandi síðla sumars og um haustið 1968?  

9.   Þeir Lennon og McCartney sömdu flest lög Bítlanna. En hljómsveitin gaf þó aðeins út eina plötu þar sem ÖLL lögin eru skráð á Lennon-McCartney. Hvaða plata var það?

10.   Hvað var fyrsta lagið eftir fyrrverandi Bítil sem komst á topp vinsældalistanna þegar hljómsveitin var fyrir bí?

***

Seinni aukaspurning:

Myndin hér að neðan prýddi einn af plötuumslögum Bitlanna. Hvað heitir platan sú?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Liverpool.

2.   Cavern.

3.   Hamborg í Þýskalandi.

4.   Pepper — samanber plötuheitið Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band.

5.   Harrison.

6.   Ringo Starr.

7.   Trommur.

8.   Hey Jude.

9.   A Hard Day's Night.

10.   My Sweet Lord / George Harrison.

***

Svör við aukaspurningum:

Maðurinn sem situr við borð Bítlanna er Brian Epstein umboðsmaður þeirra lengst af.

Platan sem sést á neðri myndinni er Revolver.

***

Þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár