Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

363. spurningaþraut: Dreggjar dagsins og fleira til

363. spurningaþraut: Dreggjar dagsins og fleira til

Hér er þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurning:

Að ströndum hvaða lands rífur sig upp sú alda sem sést á myndinni að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Kristinn Styrkársson Proppé hefur fengist við sitt af hverju, en fyrir hvað verður hann alltaf þekktastur?

2.   Hver skrifaði bókina Dreggjar dagsins eða Remains of the Day uppá ensku?

3.   Eftir þeirri skáldsögu var gerð rómuð bíómynd. Leikari nokkur fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í hlutverk James Stevens, brytans í Darlington Hall. Hvaða leikari var það?

4.   Hvað heitir þéttbýlisstaðurinn norðan Borgarfjarðar við Faxaflóa?

5.   Hvaða frægu bók skrifaði Lewis Carroll?

6.   Hvaða íslenski rithöfundur skrifaði bækur eins og Stjórnlausa lukku, Fólkið í kjallaranum, Vetrarsól og Stóra skjálfta?

7.   Hvaða hverfi í Reykjavík hefur póstnúmerið 109?

8.   Íslensk leikkona gat sér gott orð fyrir hálfum öðrum áratug fyrir leik sinn í dönsku spennuþáttunum Örninn — um danskan leyniþjónustumann af íslenskum ættum. Hver er leikkonan?

9.   Sjónvarpspersóna ein er átta ára og hefur verið lengi, hefur greindarvísitölu upp á 159 (mjög hátt) og er í gáfumannasamtökunum Mensa?

10.   Hvað hét loftskip sem fuðraði upp 6. maí 1937 og varð til þess að farþegaflug með loftskipum lagðist af?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan á þessu skjáskoti?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Söng. Hann er forsöngvari Stuðmanna í kvikmyndinni Með allt á hreinu, leikinn af Agli Ólafssyni.

2.   Ishiguro.

3.   Anthony Hopkins.

4.   Borgarnes.

5.   Lísu í Undralandi.

6.   Auður Jónsdóttir.

7.   Breiðholtið.

8.   Elva Ósk.

9.   Lisa Simpson.

10.   Hindenburg.

***

Svör við aukaspurningum:

Aldan fellur að ströndum Japans. Þetta er víðfræg japönsk mynd.

Konan er Meryl Streep kvikmyndaleikkona sem býr fyrir vestan haf.

Hana má sjá í allri sinni dýrð hér til hliðar.

***

Hér er þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár