363. spurningaþraut: Dreggjar dagsins og fleira til

363. spurningaþraut: Dreggjar dagsins og fleira til

Hér er þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurning:

Að ströndum hvaða lands rífur sig upp sú alda sem sést á myndinni að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Kristinn Styrkársson Proppé hefur fengist við sitt af hverju, en fyrir hvað verður hann alltaf þekktastur?

2.   Hver skrifaði bókina Dreggjar dagsins eða Remains of the Day uppá ensku?

3.   Eftir þeirri skáldsögu var gerð rómuð bíómynd. Leikari nokkur fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í hlutverk James Stevens, brytans í Darlington Hall. Hvaða leikari var það?

4.   Hvað heitir þéttbýlisstaðurinn norðan Borgarfjarðar við Faxaflóa?

5.   Hvaða frægu bók skrifaði Lewis Carroll?

6.   Hvaða íslenski rithöfundur skrifaði bækur eins og Stjórnlausa lukku, Fólkið í kjallaranum, Vetrarsól og Stóra skjálfta?

7.   Hvaða hverfi í Reykjavík hefur póstnúmerið 109?

8.   Íslensk leikkona gat sér gott orð fyrir hálfum öðrum áratug fyrir leik sinn í dönsku spennuþáttunum Örninn — um danskan leyniþjónustumann af íslenskum ættum. Hver er leikkonan?

9.   Sjónvarpspersóna ein er átta ára og hefur verið lengi, hefur greindarvísitölu upp á 159 (mjög hátt) og er í gáfumannasamtökunum Mensa?

10.   Hvað hét loftskip sem fuðraði upp 6. maí 1937 og varð til þess að farþegaflug með loftskipum lagðist af?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan á þessu skjáskoti?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Söng. Hann er forsöngvari Stuðmanna í kvikmyndinni Með allt á hreinu, leikinn af Agli Ólafssyni.

2.   Ishiguro.

3.   Anthony Hopkins.

4.   Borgarnes.

5.   Lísu í Undralandi.

6.   Auður Jónsdóttir.

7.   Breiðholtið.

8.   Elva Ósk.

9.   Lisa Simpson.

10.   Hindenburg.

***

Svör við aukaspurningum:

Aldan fellur að ströndum Japans. Þetta er víðfræg japönsk mynd.

Konan er Meryl Streep kvikmyndaleikkona sem býr fyrir vestan haf.

Hana má sjá í allri sinni dýrð hér til hliðar.

***

Hér er þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár