Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

361. spurningaþraut: Jones, Stewart, Taylor, Wyman

361. spurningaþraut: Jones, Stewart, Taylor, Wyman

Hjer er þrautin frá í gjær.

***

Fyrri aukaspurning.

Sú breska leikkona, sem sést á myndinni hér að ofan, lést á dögunum, aðeins rúmlega fimmtug. Hún er mörgum kunn úr sjónvarpi og bíómyndum. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.   Klæðisplagg nokkurt, sem notað er hér á landi og vitanlega út um heiminn líka, það er kennt á íslensku við ákveðið húsdýr, eða réttara sagt tiltekinn bólstað dýranna. Hvað er þetta klæðisplagg nefnt?

2.   Hvað heitir bandaríski lögreglumaðurinn sem var fyrir tveim dögum dæmdur fyrir að hafa myrt George Floyd?

3.   Hver er aðalliturinn á treyjum spænska fótboltaliðsins Real Madrid?

4.   Í hvaða landi er höfuðborgin Belgrad?

5.   Kona nokkur hefur verið í sviðsljósinu vegna baráttu sinnar fyrir því að vera viðurkennd hæf til að taka að sér fósturbarn þrátt fyrir fötlun. Hvað heitir hún?

6.   Hvað hét írska söngkonan sem flutti lagið All Kinds of Everything í Eurovision fyrir einhverjum 50 árum eða svo?

7.   Hinn norski Magnus Carlsen er heimsmeistari í ... hverju?

8.   Hvað heitir forseti Sýrlands?

9.   Áður en Vera Illugadóttir hóf þáttaröð sína Í ljósi sögunnar sá hún um aðra vinsæla útvarpsþætti á RÚV sem kenndir voru við dýr eitt. Hvaða dýr?

10.   Brian Jones, Ian Stewart, Mick Taylor og Bill Wyman. Hvað eiga þessir fjórir menn sameiginlegt — og engir aðrir?

***

Seinni aukaspurning.

Leikkonan, sem við sáum mynd af hér að ofan, lék meðal annars í vinsælum sjónvarpsþáttum, þar sem karlarnir á myndinni hér að neðan komu við sögu. Hvað nefnist sería þessi?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Lambhúshetta.

2.   Chauvin.

3.   Hvítur.

4.   Serbía.

5.   Freyja Haraldsdóttir.

6.   Dana.

7.   Skák.

8.   Assad.

9.   Leðurblakan.

10.   Þeir eru allir fyrrverandi meðlimir í The Rolling Stones.

***

Svör við aukaspurningum:

Leikkonan hét Helen McCrory. Eftirnafnið dugar, og ég ætla að leyfa ákveðið svigrúm — menn fá til dæmis rétt fyrir McRory!

Þættirnir heita Peaky Blinders.

***

Og hér er aftur hlekkur á þrautina frá í gær, sem snýst um fyrri heimsstyrjöldina.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár