Kulnunin er kerfisvandi

Halla Ei­ríks­dótt­ir átti lang­an starfs­fer­il að baki í heil­brigð­is­geir­an­um þeg­ar hún fór að finna fyr­ir ein­kenn­um kuln­un­ar. Fyrst um sinn átt­aði hún sig ekki á því að um kuln­un væri að ræða, hún hafði lof­að sér að hætta áð­ur en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, bar­átt­an við nið­ur­skurði og vænt­ing­ar um aukna þjón­ustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunn­ið út og kuln­að.

Kulnunin er kerfisvandi
Lofaði að hætta áður en hún myndi brenna út Halla Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur hafði lofað sér að hætta í starfi áður en hún myndi brenna út í því. Það tókst því miður ekki. Vegna aðstæðna náði kulnunin henni á endanum. Mynd: Gunnar Gunnarsson

Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og varaformaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, er ein þeirra sem upplifað hafa kulnun í starfi. Hún starfar í heilbrigðisgeiranum, í stjórnunarstöðu, en slík staða innan stéttarinnar telur hún vera eina orsök þess að hún brann hreinlega út og kulnaði.

Í síðasta mánuði afhentu læknar fulltrúa heilbrigðisráðherra undirskriftalista þar sem þeir sögðu „ítrekuð loforð um aðgerðir og úrbætur hafa verið svikin“. Síðar sagði Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og sérfræðingur í streitu og kulnun, í samtali við Stundina að hann hefði til meðferðar lækna sem lifðu við „sjúklega streitu“ og jafnvel einkenni heilabilunar vegna álags í starfi.

Byrjaði ung í hjúkrun

Halla á langan starfsferil að baki. Hún byrjaði að læra hjúkrun átján ára í gamla hjúkrunarskólanum og að því loknu sótti hún framhaldsnám í barnahjúkrun. Þess til viðbótar bætti hún síðar við sig diplómu í heilbrigðisfræðum við Háskólann á Akureyri.

Það að hafa byrjað svo ung segir hún hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár