Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kulnunin er kerfisvandi

Halla Ei­ríks­dótt­ir átti lang­an starfs­fer­il að baki í heil­brigð­is­geir­an­um þeg­ar hún fór að finna fyr­ir ein­kenn­um kuln­un­ar. Fyrst um sinn átt­aði hún sig ekki á því að um kuln­un væri að ræða, hún hafði lof­að sér að hætta áð­ur en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, bar­átt­an við nið­ur­skurði og vænt­ing­ar um aukna þjón­ustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunn­ið út og kuln­að.

Kulnunin er kerfisvandi
Lofaði að hætta áður en hún myndi brenna út Halla Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur hafði lofað sér að hætta í starfi áður en hún myndi brenna út í því. Það tókst því miður ekki. Vegna aðstæðna náði kulnunin henni á endanum. Mynd: Gunnar Gunnarsson

Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og varaformaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, er ein þeirra sem upplifað hafa kulnun í starfi. Hún starfar í heilbrigðisgeiranum, í stjórnunarstöðu, en slík staða innan stéttarinnar telur hún vera eina orsök þess að hún brann hreinlega út og kulnaði.

Í síðasta mánuði afhentu læknar fulltrúa heilbrigðisráðherra undirskriftalista þar sem þeir sögðu „ítrekuð loforð um aðgerðir og úrbætur hafa verið svikin“. Síðar sagði Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og sérfræðingur í streitu og kulnun, í samtali við Stundina að hann hefði til meðferðar lækna sem lifðu við „sjúklega streitu“ og jafnvel einkenni heilabilunar vegna álags í starfi.

Byrjaði ung í hjúkrun

Halla á langan starfsferil að baki. Hún byrjaði að læra hjúkrun átján ára í gamla hjúkrunarskólanum og að því loknu sótti hún framhaldsnám í barnahjúkrun. Þess til viðbótar bætti hún síðar við sig diplómu í heilbrigðisfræðum við Háskólann á Akureyri.

Það að hafa byrjað svo ung segir hún hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár