Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

359. spurningaþraut: Álfaprinsinn Lególas og fleiri

359. spurningaþraut: Álfaprinsinn Lególas og fleiri

Hér er hlekkur á þrautina frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er sá karl sem horfir á oss af myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hversu margir Íslendingar er talið að hafi flust vestur um haf á árunum 1870-1914 og ekki snúið aftur til Íslands? Hér má skeika 2.000 manns til eða frá.

2.   Í Noregi eru ýmsir bæir og borgir, þar á meðal Stavanger, Tromsø og Trondheim. Bæirnir eru hér í stafrófsröð samkvæmt norskum rithætti. En hver er nyrstur bæjanna þriggja og hver er syðstur? 

3.   En hversu oft hefur Noregur unnið Eurovision söngvakeppnina?

4.   José Mourinho heitir einn frægasti fótboltaþjálfari heimsins. Hann hefur víða farið, en í þeim lista fótboltaliða sem hér má sjá á eftir (í stafrófsröð) er eitt lið sem Mourinho hefur EKKI þjálfað. Hvaða lið er það? Benfica — Chelsea — Dortmund — Inter Milan — Manchester United — Porto — Real Madrid — Tottenham — União de Leirea.

5.   Hvaða ríki tilheyrir eyjan Korfu?

6.   Milli hvaða tveggja pláneta er aðal loftsteinabeltið í innri hluta sólkerfis okkar?

7.   Hver orti ljóðabálkinn um Tímann og vatnið um miðja 20. öld?

8.   En hver skrifaði bókina Um tímann og vatnið fyrir fáeinum árum?

9.   Hvaða ár tók Angela Merkel við embætti kanslara Þýskalands?

10.   Lególas heitir prins einn af álfakyni. Úr hvaða sagnaheimi kemur hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða söngkona er hér á mynd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Hin venjulega tala yfir vesturfara er 15.000. Rétt telst því vera 13.000-17.000.

2.   Trömsö er nyrstur, þá kemur Trondheim og syðstur er Stavanger.

3.   Þrisvar.

4.   Dortmund.

5.   Grikklandi.

6.   Mars og Júpíter.

7.   Steinn Steinarr.

8.   Andri Snær.

9.   2005.

10.   Tolkiens. Einnig er gefið rétt fyrir Hringadróttinssögu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Sigmund Freud sálfræðingur.

Á neðri myndinni er Mariah Carey.

***

Hér er hlekkur á þrautina, sem birtist í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár