Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

359. spurningaþraut: Álfaprinsinn Lególas og fleiri

359. spurningaþraut: Álfaprinsinn Lególas og fleiri

Hér er hlekkur á þrautina frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er sá karl sem horfir á oss af myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hversu margir Íslendingar er talið að hafi flust vestur um haf á árunum 1870-1914 og ekki snúið aftur til Íslands? Hér má skeika 2.000 manns til eða frá.

2.   Í Noregi eru ýmsir bæir og borgir, þar á meðal Stavanger, Tromsø og Trondheim. Bæirnir eru hér í stafrófsröð samkvæmt norskum rithætti. En hver er nyrstur bæjanna þriggja og hver er syðstur? 

3.   En hversu oft hefur Noregur unnið Eurovision söngvakeppnina?

4.   José Mourinho heitir einn frægasti fótboltaþjálfari heimsins. Hann hefur víða farið, en í þeim lista fótboltaliða sem hér má sjá á eftir (í stafrófsröð) er eitt lið sem Mourinho hefur EKKI þjálfað. Hvaða lið er það? Benfica — Chelsea — Dortmund — Inter Milan — Manchester United — Porto — Real Madrid — Tottenham — União de Leirea.

5.   Hvaða ríki tilheyrir eyjan Korfu?

6.   Milli hvaða tveggja pláneta er aðal loftsteinabeltið í innri hluta sólkerfis okkar?

7.   Hver orti ljóðabálkinn um Tímann og vatnið um miðja 20. öld?

8.   En hver skrifaði bókina Um tímann og vatnið fyrir fáeinum árum?

9.   Hvaða ár tók Angela Merkel við embætti kanslara Þýskalands?

10.   Lególas heitir prins einn af álfakyni. Úr hvaða sagnaheimi kemur hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða söngkona er hér á mynd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Hin venjulega tala yfir vesturfara er 15.000. Rétt telst því vera 13.000-17.000.

2.   Trömsö er nyrstur, þá kemur Trondheim og syðstur er Stavanger.

3.   Þrisvar.

4.   Dortmund.

5.   Grikklandi.

6.   Mars og Júpíter.

7.   Steinn Steinarr.

8.   Andri Snær.

9.   2005.

10.   Tolkiens. Einnig er gefið rétt fyrir Hringadróttinssögu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Sigmund Freud sálfræðingur.

Á neðri myndinni er Mariah Carey.

***

Hér er hlekkur á þrautina, sem birtist í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu