Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

358. spurningaþraut: Hvar ríktu keisarar frá 1822 til 1889?

358. spurningaþraut: Hvar ríktu keisarar frá 1822 til 1889?

Gærdagsþrautin.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er kona þessi, sú er hér að ofan sést?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvaða ríki í heimi starfrækir flest sendiráð í öðrum löndum?

2.   Hvaða alþjóðlega hamborgarakeðja selur borgara sem kallast Whopper?

3.   Jóannes Eidesgaard heldur upp á sjötugsafmæli sitt í dag. Hann var kennari sem lagði fyrir stjórnmál í landi sínu, varð þingmaður, fjármálaráðherra og um skeið forsætisráðherra, þótt embættistitill hans hafi raunar verið annar. Í hvaða landi starfaði Eidesgaard?

4.   Við hvað starfaði hins vegar amma Jóns Odds og Jóns Bjarna?

5.   Hvað hét uppáhaldshundur Adolfs Hitlers, að minnsta kosti seinustu árin?

6.   Frægur hvítur hundur af tegundunni „fox terrier“ var nefndur Milou í heimalandi sínu en á íslensku hefur hvuttinn hlotið allt öðruvísi nafn. Hvað er hann kallaður hérlendis?

7.   Ríki eitt, stórt og fjölmennt, tók sér sjálfstæði frá evrópsku nýlenduveldi árið 1822 og ný þjóðhöfðingi tók sér keisaranafn. Sonur hans tók svo við sem keisari og ríkti til ársins 1889 að honum var steypt af stóli og forseti tók við. Hvað heitir þetta fyrrverandi keisaradæmi?

8.   Hversu stór hluti af Suðurskautslandinu er án íshellu? Hér má muna einu prósenti til eða frá.

9.   Hvað hét hinn ítalski höfundur skáldsögunnar Nafns rósarinnar?

10.     Hvaða dýr gefur af sér angóra-ull?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað heitir þessi fjörður?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Kína.

2.   Burger King.

3.   Færeyjum.

4.   Hún var erindreki.

5.   Blondie.

6.   Tobbi, hundur Tinna.

7.   Brasilía.

8.   Tvö prósent. Rétt telst því vera 1-3 prósent.

9.   Eco.

10.   Kanínur.

***

Svör við aukaspurningum:

1.   Wallis Simpson, síðar hertogaynja af Windsor.

2.   Steingrímsfjörður.

***

Gærdagsþrautin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár