Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis

356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis

Hérna er sko þrautin síðan í gær.

***

Aukaspurningar eru tvær, og sú fyrri á við myndina hér að ofan. Úr hvaða kvikmynd er skjáskot þetta?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað hét grínflokkurinn sem þeir tilheyrðu Graham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin?

2.   Í upptalninguna hér að ofan vantar raunar einn meðlim hópsins. Hver er sá?

3.   „Bíbí og blaka ...“ Hverjar kvaka?

4.   Hvað hét sænski víkingurinn sem var einn hinn fyrstu sem sigldu til Íslands samkvæmt hinum elstu heimildum?

5.   Í frægri bók, sem síðan hefur verið teiknimynd eftir, leiksýningar og fleira, þar kemur við sögu dýrið Shere Khan, sem er heldur vonskulegt. En af hvaða dýrategund er Shere Khan?

6.   Breska ljóðskáldið Byron lávarður fór í byrjun 19. aldar til að taka þátt í frelsisstríði ákveðinnar þjóðar. Hvaða þjóð var það?

7.   Í hvaða landi heitir Lissabon?

8.   Eftir hvaða bæjarfélagi nefndi BlazRoca plötu sem út kom árið 2010? 

9.   Nadine Gordimer fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1991 fyrir bækur eins og Heimur feigrar stéttar og Sögu sonar síns — sem út hafa komið á íslensku. Frá hvaða landi kom Gordimer?

10.   Hvaða fótboltalið varð Englandsmeistari karla í fyrra?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Monthy Python.

2.   Terry Gilliam.

3.   Álftirnar.

4.   Garðar Svavarson.

5.   Tígrisdýr.

6.   Grikkir.

7.    Portúgal.

8.   Kópavogi.

9.   Suður-Afríka.

10.   Liverpool.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið á efri myndinni er úr Sódómu Reykjavík.

Konan á neðri myndinni nefndist Catherine eða Kate Middleton þegar hún fæddist en kallast líklega núna Catherine Windsor formlega séð og hertogaynja af Cambridge.

***

Og hér er sko hlekkurinn sko á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár