Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis

356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis

Hérna er sko þrautin síðan í gær.

***

Aukaspurningar eru tvær, og sú fyrri á við myndina hér að ofan. Úr hvaða kvikmynd er skjáskot þetta?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað hét grínflokkurinn sem þeir tilheyrðu Graham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin?

2.   Í upptalninguna hér að ofan vantar raunar einn meðlim hópsins. Hver er sá?

3.   „Bíbí og blaka ...“ Hverjar kvaka?

4.   Hvað hét sænski víkingurinn sem var einn hinn fyrstu sem sigldu til Íslands samkvæmt hinum elstu heimildum?

5.   Í frægri bók, sem síðan hefur verið teiknimynd eftir, leiksýningar og fleira, þar kemur við sögu dýrið Shere Khan, sem er heldur vonskulegt. En af hvaða dýrategund er Shere Khan?

6.   Breska ljóðskáldið Byron lávarður fór í byrjun 19. aldar til að taka þátt í frelsisstríði ákveðinnar þjóðar. Hvaða þjóð var það?

7.   Í hvaða landi heitir Lissabon?

8.   Eftir hvaða bæjarfélagi nefndi BlazRoca plötu sem út kom árið 2010? 

9.   Nadine Gordimer fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1991 fyrir bækur eins og Heimur feigrar stéttar og Sögu sonar síns — sem út hafa komið á íslensku. Frá hvaða landi kom Gordimer?

10.   Hvaða fótboltalið varð Englandsmeistari karla í fyrra?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Monthy Python.

2.   Terry Gilliam.

3.   Álftirnar.

4.   Garðar Svavarson.

5.   Tígrisdýr.

6.   Grikkir.

7.    Portúgal.

8.   Kópavogi.

9.   Suður-Afríka.

10.   Liverpool.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið á efri myndinni er úr Sódómu Reykjavík.

Konan á neðri myndinni nefndist Catherine eða Kate Middleton þegar hún fæddist en kallast líklega núna Catherine Windsor formlega séð og hertogaynja af Cambridge.

***

Og hér er sko hlekkurinn sko á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár