Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Rannsókn lögreglu beinist að tvíburabræðrum

Tví­bura­bræð­ur voru hand­tekn­ir í tengsl­um við um­fangs­mikla rann­sókn lög­reglu, vegna gruns um að­ild að um­fangs­miklu fíkni­efna­máli og pen­inga­þvætti. Hér er fé­laga­rekst­ur þeirra bræðra kort­lagð­ur.

Rannsókn lögreglu beinist að tvíburabræðrum
Umsvifamikil rannsókn lögreglu Lögregla rannsakar nú umsvifamikið peningaþvættis- og fíkniefnabrotamál sem tengist rekstri félags í byggingariðnaði. Margeir Sveinsson, lögreglufulltrúinn á myndinni segir rannsókn málsins tengjast skipulagðri brotastarfsemi. Tvíburabræður voru handteknir og færðir í gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að málinu. Tvíburabræðurnir sjálfir eru ekki birtir á samsettu mynd Stundarinnar.

Tvíburabræðurnir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvika- og fíkniefnamáli sem lögreglan hefur til rannsóknar. Bræðurnir eru fæddir árið 1994 og reka fyrirtækið EJ Bygg, þar sem húsleit var gerð á dögunum. 

Lögmaður annars þeirra, staðfestir í samtali við Stundina að hann hafi verið handtekinn vegna málsins, sem fyrst var fjallað um í Fréttablaðinu í lok mars.

Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn sagði í samtali við Fréttablaðið að um skipulagða brotastarfsemi væri að ræða og grunur léki á um að fyrirtæki hér á landi kynnu að hafa stundað peningaþvætti sem tengdust meðal annars innflutningi, sölu, dreifingu og framleiðslu á sterkum fíkniefnum ásamt fjármunabrotum og þjófnaði. Á annan tug manna eru með réttarstöðu sakbornings. Í samtali við Stundina segir Margeir að rannsókn málsins snúi meðal annars að fasteignaviðskiptum.

Bræðurnir voru handteknir þann 12. mars síðastliðinn, annar á Grindavíkurvegi og hinn í námunda við Akureyri. Lögmaðurinn staðfestir að lögreglan hafi lagt hald á muni …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Peningaþvætti á Íslandi

Fasteignaviðskiptin hringdu engum viðvörunarbjöllum
FréttirPeningaþvætti á Íslandi

Fast­eigna­við­skipt­in hringdu eng­um við­vör­un­ar­bjöll­um

Dæmi eru um að fast­eigna­sal­ar til­kynni kaup­end­ur eða selj­end­ur fast­eigna til lög­reglu vegna tengsla við fíkni­efna­sölu. Fast­eigna­við­skipti Ant­ons Krist­ins Þórð­ar­son­ar, sem hef­ur ver­ið til op­in­berr­ar um­ræðu vegna tengsla við brot­a­starf­semi, hringdu hins veg­ar eng­um við­vör­un­ar­bjöll­um hjá fast­eigna­söl­unni Miklu­borg.
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi

Svona er pen­inga­þvætti stund­að á Ís­landi

„Það er eins og skatt­ur­inn sé ekk­ert að pæla í þessu,“ seg­ir við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar, sem hef­ur stund­að pen­inga­þvætti. Áhætta vegna pen­inga­þvætt­is er helst tengd lög­mönn­um, end­ur­skoð­end­um, fast­eigna­söl­um og bíla­söl­um. Sára­fá­ar ábend­ing­ar ber­ast um grun um pen­inga­þvætti frá þess­um stétt­um, þrátt fyr­ir til­kynn­inga­skyldu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu