Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú

350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú

Hlekkurinn frá í gær.

***

Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka.

Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem eru enn að eða tiltölulega nýhættir.

Fyrri aukaspurningin snýst um myndina hér að ofan. Hvern má sjá þar?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er þetta?

***

2.  Hver er þetta?

 ***

3.   Og hver er þetta?

***

4.   Hver er hér á mynd?

***

5.   Hver er þetta?

***

6.   Og hver er hér á ferð?

***

7.   Og þessi heitir ...?

***

8.   Og þetta er ...?

***

9.   Og hér er komin hún ...?

***

10.   Og þetta er ...?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi karl, bæði fótfrár og stökkkröftugur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Megan Rapinoe. 

2.   Serena Williams.

3.   Olga Korbut.

4.    Neymar.

5.   LeBron James.

6.   Roger Federer.

7.   Nicola Karabatic.

8.   Sara Björk Gunnarsdóttir.

9.   Marta.

10.   Tiger Woods.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er sænski skíðakappinn Ingmar Stenmark.

Á neðri myndinni er bandaríski hlauparinn og stökkvarinn Jesse Owens.

Og hér er hlekkur á síðustu þraut.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
1
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
5
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
4
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár