Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?

348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?

347. þraut, hér leynist hún.

***

Aukaspurning, fyrri:

Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso?

2.   Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur?

3.   Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst í gegn?

4.   Hvar gaus á Íslandi næst á undan gosinu í Fagradalsfjalli eða Geldingadölum?

5.   Hver er vinsælasta sjónvarpsfréttastöð Bandaríkjanna?

6.   Árið 1993 dó 100 ára gamall listamaður á Íslandi sem Finnur hét Jónsson. Hvaða listgrein stundaði hann?

7.   Í hvaða héraði í Palestínu ólst Jesúa frá Nasaret upp?

8.   Hver vildi martíní-kokkteilinn sinn „shaken not stirren“?

9.   Hvaða stjórnmálaflokkur tengdist dagblaðinu Tímanum áratugum saman?

10.   Íslendingasögurnar eru mjög margar nefndar eftir aðalpersónunum. Kvenmannsnafn kemur aðeins fyrir í titli einnar af hinum eiginlegu Íslendingasögum, og sú er vissulega ekki ein af þeim allra þekktustu. Í sögunni koma við sögu bræður tveir, sem eru kenndir við mömmu sína og sagan líka. Hvað heitir mamman?

***

Seinni aukaspurning:

Hvar er að gerast á þeirri mynd, sem hér sést hluti af?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Á Spáni.

2.   Í Sovétríkjunum.

3.   Hún var í Lummunum.

4.   Holuhrauni.

5.   Fox News.

6.   Hann var málari.

7.   Í Galíleu.

8.   James Bond.

9.   Framsóknarflokkurinn.

10.   Droplaug. Sagan heitir Droplaugarsonasaga.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá söngvara og trommuleikara hljómsveitarinnar Purrkur Pilnik.

Á neðri myndinni eru Japanir að gefast upp fyrir Bandaríkjamönnum og fleiri 2. september 1945. Athöfnin fór fram í orrustuskipinu Missouri en nóg er að nefna uppgjöf Japana.

***

Og svo þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu