Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Páskaþraut nr. 1

Sér­stök spurn­inga­þraut í til­efni af pásk­um, fyrri hluti

Páskaþraut nr. 1

Í tilefni af páskum verða birtar tvær spurningaþrautir aukalega. Hér er sú fyrri, hin birtist á páskadag. En hérna er hin vanalega þraut dagsins!

En hér er síðari páskaþrautin!

Aukaspurningarnar eru báðar um leikara í hlutverki Jesúa frá Nasaret. Hver leikur Jesúa á myndinni hér að ofan? Hún er úr myndinni The Greatest Story Ever Told frá 1965.

***

Aðalspurningar snúast allar um málverk sem myndlistarmenn hafa málað af Jesúa. Eða réttara sagt níu málverk og eina höggmynd.

1.   Hver málaði þessa mynd hér?

***

2.   Hver málaði þennan Jesúa hér?

***

3.   En hver festi þennan Jesúa á striga?

***

4.   Og hver málaði þennan sigurglaða Jesúa?

***

5.   Og hver málaði þennan óvenjulega kross?

***

6.   Hér er nokkuð óvenjulegur Jesúa/Kristsmynd við kvöldmáltíðina. En hver málaði?

***

7.   Og hér er nokkuð óvenjuleg mynd af krossfestingunni frá 1930. Hver málaði?

***

8.   Þessi var máluð í nokkrum útgáfum um miðja 17. öld og kölluð „Höfuð Krists“. Hver málaði?

***

9.   Þessi stælti Kristur var mótaður í marmara af frægum myndlistarmanni. Styttan var allsber með typpi og öllu saman, svo ég birti það ekki hér. En hver var sem sagt myndlistarmaðurinn?

***

10.   Að lokum: Ég viðurkenni að tíunda listamanninn þekkja líklega ekki mjög margir með nafni. En hver var hann sem sagt?

***

Seinni aukaspurning: Hver er á myndinni hér að neðan í hlutverki Jesúa frá Nasaret í myndinni Last Days in the Desert frá 2015?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Gauguin.

2.   Leonardo da Vinci.

3.   El Greco.

4.   Baltasar. Þetta er altaristafla Víðistaðakirkju.

5.   Dali.

6.   Kahlo.

7.   Picasso.

8.   Rembrandt.

9.   Michelangelo.

10.   Grünewald. Hér segir af honum.

***

Aukaspurningar:

Á efri myndinni er Mad von Sydow, en á þeirri neðri Ewan McGregor.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu