Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Páskaþraut nr. 1

Sér­stök spurn­inga­þraut í til­efni af pásk­um, fyrri hluti

Páskaþraut nr. 1

Í tilefni af páskum verða birtar tvær spurningaþrautir aukalega. Hér er sú fyrri, hin birtist á páskadag. En hérna er hin vanalega þraut dagsins!

En hér er síðari páskaþrautin!

Aukaspurningarnar eru báðar um leikara í hlutverki Jesúa frá Nasaret. Hver leikur Jesúa á myndinni hér að ofan? Hún er úr myndinni The Greatest Story Ever Told frá 1965.

***

Aðalspurningar snúast allar um málverk sem myndlistarmenn hafa málað af Jesúa. Eða réttara sagt níu málverk og eina höggmynd.

1.   Hver málaði þessa mynd hér?

***

2.   Hver málaði þennan Jesúa hér?

***

3.   En hver festi þennan Jesúa á striga?

***

4.   Og hver málaði þennan sigurglaða Jesúa?

***

5.   Og hver málaði þennan óvenjulega kross?

***

6.   Hér er nokkuð óvenjulegur Jesúa/Kristsmynd við kvöldmáltíðina. En hver málaði?

***

7.   Og hér er nokkuð óvenjuleg mynd af krossfestingunni frá 1930. Hver málaði?

***

8.   Þessi var máluð í nokkrum útgáfum um miðja 17. öld og kölluð „Höfuð Krists“. Hver málaði?

***

9.   Þessi stælti Kristur var mótaður í marmara af frægum myndlistarmanni. Styttan var allsber með typpi og öllu saman, svo ég birti það ekki hér. En hver var sem sagt myndlistarmaðurinn?

***

10.   Að lokum: Ég viðurkenni að tíunda listamanninn þekkja líklega ekki mjög margir með nafni. En hver var hann sem sagt?

***

Seinni aukaspurning: Hver er á myndinni hér að neðan í hlutverki Jesúa frá Nasaret í myndinni Last Days in the Desert frá 2015?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Gauguin.

2.   Leonardo da Vinci.

3.   El Greco.

4.   Baltasar. Þetta er altaristafla Víðistaðakirkju.

5.   Dali.

6.   Kahlo.

7.   Picasso.

8.   Rembrandt.

9.   Michelangelo.

10.   Grünewald. Hér segir af honum.

***

Aukaspurningar:

Á efri myndinni er Mad von Sydow, en á þeirri neðri Ewan McGregor.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár