Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

345. spurningaþraut: Evrópa, Wozniak og hver var drepinn með ísöxi?

345. spurningaþraut: Evrópa, Wozniak og hver var drepinn með ísöxi?

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Fréttamyndin hér að ofan var tekin árið 1956. Hvar?

***

Aðalspurningar:

1.   Samkvæmt fornum grískum goðsögum var Evrópa upphaflega nafn á konungsdóttur einni sem höfuðguðinn Seifur ágirntist. Hvar bjó prinsessan Evrópa?

2.   Hvað hét hamar norræna guðsins Þórs?

3.   Steve Wozniak heitir karl einn. Hann er frægur fyrir að hafa ásamt öðrum stofnað fyrirtæki eitt. Hvaða fyrirtæki var það?

4.   Í hvaða bæ gerast sögur Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni?

5.   Í ágúst 1940 var maður nokkur drepinn í Mexíkó með ísöxi. Hver var sá myrti?

6.   Hvað var dýpsta stöðuvatn á Íslandi — þangað til 2011?

7.   En hvaða vatn var þá tilkynnt að væri enn dýpra?

8.   Íslenskur tónlistarmaður gengur erlendis undir nafninu JJ Julius Son. Í hvaða vinsælu hljómsveit er hann?

9.   Hver er hin opinbera mynt Vatíkansins? 

10.   Hver lék aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni Börn náttúrunnar frá 1991?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Fönikíu, Líbanon.

2.   Mjölnir.

3.   Apple.

4.   Hafnarfirði.

5.   Trotsky.

6.   Öskjuvatn.

7.   Jökulsárlón.

8.   Kaleo.

9.   Evra.

10.   Sigríður Hagalín.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er tekin í Egiftalandi eða við Súes-skurð. Hvort tveggja telst vera rétt. Um skurðinn var barist eftir að Egiftar þjóðnýttu hann.

Á neðri myndinni er Indira Gandhi forsætisráðherra Indlands.

Þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár