Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

345. spurningaþraut: Evrópa, Wozniak og hver var drepinn með ísöxi?

345. spurningaþraut: Evrópa, Wozniak og hver var drepinn með ísöxi?

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Fréttamyndin hér að ofan var tekin árið 1956. Hvar?

***

Aðalspurningar:

1.   Samkvæmt fornum grískum goðsögum var Evrópa upphaflega nafn á konungsdóttur einni sem höfuðguðinn Seifur ágirntist. Hvar bjó prinsessan Evrópa?

2.   Hvað hét hamar norræna guðsins Þórs?

3.   Steve Wozniak heitir karl einn. Hann er frægur fyrir að hafa ásamt öðrum stofnað fyrirtæki eitt. Hvaða fyrirtæki var það?

4.   Í hvaða bæ gerast sögur Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni?

5.   Í ágúst 1940 var maður nokkur drepinn í Mexíkó með ísöxi. Hver var sá myrti?

6.   Hvað var dýpsta stöðuvatn á Íslandi — þangað til 2011?

7.   En hvaða vatn var þá tilkynnt að væri enn dýpra?

8.   Íslenskur tónlistarmaður gengur erlendis undir nafninu JJ Julius Son. Í hvaða vinsælu hljómsveit er hann?

9.   Hver er hin opinbera mynt Vatíkansins? 

10.   Hver lék aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni Börn náttúrunnar frá 1991?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Fönikíu, Líbanon.

2.   Mjölnir.

3.   Apple.

4.   Hafnarfirði.

5.   Trotsky.

6.   Öskjuvatn.

7.   Jökulsárlón.

8.   Kaleo.

9.   Evra.

10.   Sigríður Hagalín.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er tekin í Egiftalandi eða við Súes-skurð. Hvort tveggja telst vera rétt. Um skurðinn var barist eftir að Egiftar þjóðnýttu hann.

Á neðri myndinni er Indira Gandhi forsætisráðherra Indlands.

Þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár