Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

341. spurningaþraut: Hér er nú aldeilis margt í mörgu, eins og Stuðmenn segja

341. spurningaþraut: Hér er nú aldeilis margt í mörgu, eins og Stuðmenn segja

Þraut gærdagsins um Kína.

***

(Hér er svo auka-þraut í tilefni páskanna.)

***

Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri á við myndina hér að ofan. Spurningin er einföld: Hvað kallar hún sig, konan á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvers konar tól eða tæki var kallað „Excalibur“?

2.   Í hvaða landi heitir höfuðborgin Havana?

3.   Aðeins eru 50-60 kílómetrar í beinni loftlínu milli tveggja höfuðborga í Evrópu. Hverjar eru þær?

4.   Ein öld mannkynssögunnar er iðulega nefnd „upplýsingaöldin“. Hvaða öld er það?

5.   Neðanjarðarlestakerfi eru í fjórum borgum Bretlandseyja. London er ein þeirra og Glasgow önnur. Hverjar eru hinar tvær? Hafa verður báðar réttar!

6.   Hvaða leikstjóri gerði þrjár langar og miklar kvikmyndir eftir Hringadrottinssögu, eða The Lord of the Rings?

7.   Eitt af hinum sjö undrum fornaldar voru svokallaðir „hengigarðar“ í hvaða borg?

8.   Leiktíðina 1982-83 var ungur fótboltamaður á snærum Manchester United og spilaði einn leik fyrir liðið — í deildarbikarnum. United hafði ekki trú á honum og hann hélt á brott. Seinna á ferlinum spilaði hann m.a. fyrir Liverpool, Everton og Manchester City og er eini fótboltakarlinn sem spilað hefur fyrir öll þessi fjögur lið. Hvað heitir hann?

9.   Hvað heitir fullu nafni algengasta tegundin af sóley á Íslandi?

10.   Hvaða ár voru Sovétríkin lögð niður?

***

Seinni aukaspurning.

Á myndinni hér að neðan er kona sem var skipuð kennslustjóri við Háskóla Íslands árið 1994. Þá birtist þessi mynd í Morgunblaðinu. Hvað heitir konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Sverð.

2.   Kúba.

3.   Vínarborg (Austurríki) og Bratislava (Slóvakíu).

4.   Átjánda öldin.

5.   Liverpool og Newcastle.

6.   Peter Jackson.

7.   Babýlon.

8.   Peter Beardsley.

9.   Brennisóley.

10.   1991.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Lana del Rey.

Á neðri myndinni er Svandís Svavarsdóttir.

***

Og aftur hlekkur á þraut gærdagsins um Kína.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár