Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tíu þættir um íslenska kvikmyndasögu

Um 200 kvik­mynd­ir koma við sögu í þáttar­öð­inni Ís­land: bíó­land.

Tíu þættir um íslenska kvikmyndasögu
Ísland: bíóland Á annað hundrað viðmælenda kemur fram í þáttunum.

Þáttaröðin Ísland: bíóland hefur göngu sína á RÚV sunnudaginn 14. mars. Þættirnir eru í tíu hlutum og fjalla um sögu íslenskra kvikmynda frá byrjun tuttugustu aldarinnar til dagsins í dag.

Ásgrímur Sverrisson er leikstjóri þáttanna, skrifar handrit og er þulur, en hver hluti tekur ákveðið tímabil fyrir, þar sem fjallað er um kvikmyndir þess tíma og valdir kaflar sýndir úr þeim. Farið er yfir inntak þeirra, áherslur, nálgun og aðstæðurnar sem þær eru gerðar í.

Alls eru í kringum 200 kvikmyndir nefndar til sögu og sýnd brot úr fjölmörgum heimildamyndum og -þáttum sem komið hafa út um íslenskar kvikmyndir. Rúmlega 120 viðmælendur koma fram í þáttunum úr röðum leikstjóra, framleiðenda, handritshöfunda, leikara, annarra kvikmyndagerðarmanna, auk fjölmargra innlendra og erlendra kvikmyndasérfræðinga.

Undirbúningur og rannsóknarvinna vegna þáttanna hófst árið 2016 og lauk vinnslu þeirra í árslok 2020. Þættirnir eru gerðir í samvinnu við Kvikmyndasafn Íslands, en framlag safnsins og starfsmanna þess fólst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár