Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Víðir varar við: Fólk reynir að komast á gossvæðið og gæti fest sig

Fólk hef­ur streymt að af­leggj­ar­an­um að Keili, sem ligg­ur í átt að mögu­legu gossvæði. Kvika er að brjóta sér leið upp á yf­ir­borð­ið.

Víðir varar við: Fólk reynir að komast á gossvæðið og gæti fest sig

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, segir að margir reyni nú að komast að mögulegu gossvæði við Keili, um afleggjarann frá Reykjanesbraut. Veginum að Keili hefur nú verið lokað.

Víðir sendi skilaboð til fólks á fundi almannavarna seinni partinn í dag.

„Okkur langar til að beina því til fólks sem er að reyna að fara á staðinn: Það er mikil umferð um Reykjanesbrautina og mikið af fólki að reyna að fara inn á afleggjarann að Keili. Við erum með dálítið af vísindafólki og öðrum að vinna á svæðinu og þurfum að fá vinnufrið fyrir það. Að auki er ekkert að sjá, það er ekki byrjað gos. Og síðan hafa það í huga að aðstæður eru þannig að það er mjög blautt og það verður mjög fljótt sem fólk getur lent í vandræðum ef það fer út fyrir veginn eða annað slíkt. Biðjum bara alla að slaka á, bíða. Við miðlum upplýsingum. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Eldgos við Fagradalsfjall

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár