Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Víðir varar við: Fólk reynir að komast á gossvæðið og gæti fest sig

Fólk hef­ur streymt að af­leggj­ar­an­um að Keili, sem ligg­ur í átt að mögu­legu gossvæði. Kvika er að brjóta sér leið upp á yf­ir­borð­ið.

Víðir varar við: Fólk reynir að komast á gossvæðið og gæti fest sig

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, segir að margir reyni nú að komast að mögulegu gossvæði við Keili, um afleggjarann frá Reykjanesbraut. Veginum að Keili hefur nú verið lokað.

Víðir sendi skilaboð til fólks á fundi almannavarna seinni partinn í dag.

„Okkur langar til að beina því til fólks sem er að reyna að fara á staðinn: Það er mikil umferð um Reykjanesbrautina og mikið af fólki að reyna að fara inn á afleggjarann að Keili. Við erum með dálítið af vísindafólki og öðrum að vinna á svæðinu og þurfum að fá vinnufrið fyrir það. Að auki er ekkert að sjá, það er ekki byrjað gos. Og síðan hafa það í huga að aðstæður eru þannig að það er mjög blautt og það verður mjög fljótt sem fólk getur lent í vandræðum ef það fer út fyrir veginn eða annað slíkt. Biðjum bara alla að slaka á, bíða. Við miðlum upplýsingum. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Eldgos við Fagradalsfjall

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár