Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

334. spurningaþraut: Hvað fór fram í Bletchley Park?

334. spurningaþraut: Hvað fór fram í Bletchley Park?

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá málverk eftir franska málarann Hubert Robert, en af HVERJUM er málverkið í raun og veru?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er forseti Alþingis?

2.   Hvað fór fram í Bletchley Park?

3.   Genghis Khan og hinar mongólsku hersveitir hans fóru sem stormsveipur um Mið-Asíu og Miðausturlönd, en svo lést hann þegar hæst bar. En um hvaða leyti voru Mongólar ferðinni? Hvaða ár dó Genghis Khan? Var það árið 627, árið 827, árið 1027, árið 1227, árið 1427 eða árið 1627?

4.   Hver leikstýrði árið 1979 kvikmyndinni Alien?

5.   En hver leikstýrði hér heima á Íslandi kvikmyndunum Nýtt líf og tveimur framhaldsmyndum, Dalalíf og Löggulíf?

6.   Framan við hvaða gömlu og virðulegu byggingu var reistur glerpíramídi og lokið við hann 1989?

7.   Hvað heitir drottningin í Noregi?

8.   Henri Toulouse-Lautrec var listamaður. Hvernig listaverk skóp hann?

9.   Hvað nefnist skaginn sem Akranes stendur á?

10.   Hvar mun næsta heimsmeistarakeppni í fótbolta karla fara fram?

*** 

Seinni aukaspurning:

Þessi tónlistarkona var í miðju kafi með fullskipaðri sveit á Háskólatónleikum fyrir fáeinum vikum þegar snarpur jarðsjálfti reið yfir og olli stuttri truflun á tónleikunum. Hvað heitir hún?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Steingrímur J. Sigfússon.

2.   Dulmálsráðningar.

3.   1227.

4.   Ridley Scott.

5.   Þráinn Bertelsson.

6.   Louvre-safnið í París.

7.   Sonja.

8.   Málverk.

9.   Skipaskagi.

10.   Katar.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er af Nero keisara í Róm þegar mikill bruni varð í borginni árið 64 eftir Krist. Nero er þarna að spila á cithara, eins konar lýru.

Á neðri myndinni er Sóley. Sjá hér.

***

Og þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár