Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

334. spurningaþraut: Hvað fór fram í Bletchley Park?

334. spurningaþraut: Hvað fór fram í Bletchley Park?

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá málverk eftir franska málarann Hubert Robert, en af HVERJUM er málverkið í raun og veru?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er forseti Alþingis?

2.   Hvað fór fram í Bletchley Park?

3.   Genghis Khan og hinar mongólsku hersveitir hans fóru sem stormsveipur um Mið-Asíu og Miðausturlönd, en svo lést hann þegar hæst bar. En um hvaða leyti voru Mongólar ferðinni? Hvaða ár dó Genghis Khan? Var það árið 627, árið 827, árið 1027, árið 1227, árið 1427 eða árið 1627?

4.   Hver leikstýrði árið 1979 kvikmyndinni Alien?

5.   En hver leikstýrði hér heima á Íslandi kvikmyndunum Nýtt líf og tveimur framhaldsmyndum, Dalalíf og Löggulíf?

6.   Framan við hvaða gömlu og virðulegu byggingu var reistur glerpíramídi og lokið við hann 1989?

7.   Hvað heitir drottningin í Noregi?

8.   Henri Toulouse-Lautrec var listamaður. Hvernig listaverk skóp hann?

9.   Hvað nefnist skaginn sem Akranes stendur á?

10.   Hvar mun næsta heimsmeistarakeppni í fótbolta karla fara fram?

*** 

Seinni aukaspurning:

Þessi tónlistarkona var í miðju kafi með fullskipaðri sveit á Háskólatónleikum fyrir fáeinum vikum þegar snarpur jarðsjálfti reið yfir og olli stuttri truflun á tónleikunum. Hvað heitir hún?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Steingrímur J. Sigfússon.

2.   Dulmálsráðningar.

3.   1227.

4.   Ridley Scott.

5.   Þráinn Bertelsson.

6.   Louvre-safnið í París.

7.   Sonja.

8.   Málverk.

9.   Skipaskagi.

10.   Katar.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er af Nero keisara í Róm þegar mikill bruni varð í borginni árið 64 eftir Krist. Nero er þarna að spila á cithara, eins konar lýru.

Á neðri myndinni er Sóley. Sjá hér.

***

Og þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu