Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

334. spurningaþraut: Hvað fór fram í Bletchley Park?

334. spurningaþraut: Hvað fór fram í Bletchley Park?

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá málverk eftir franska málarann Hubert Robert, en af HVERJUM er málverkið í raun og veru?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er forseti Alþingis?

2.   Hvað fór fram í Bletchley Park?

3.   Genghis Khan og hinar mongólsku hersveitir hans fóru sem stormsveipur um Mið-Asíu og Miðausturlönd, en svo lést hann þegar hæst bar. En um hvaða leyti voru Mongólar ferðinni? Hvaða ár dó Genghis Khan? Var það árið 627, árið 827, árið 1027, árið 1227, árið 1427 eða árið 1627?

4.   Hver leikstýrði árið 1979 kvikmyndinni Alien?

5.   En hver leikstýrði hér heima á Íslandi kvikmyndunum Nýtt líf og tveimur framhaldsmyndum, Dalalíf og Löggulíf?

6.   Framan við hvaða gömlu og virðulegu byggingu var reistur glerpíramídi og lokið við hann 1989?

7.   Hvað heitir drottningin í Noregi?

8.   Henri Toulouse-Lautrec var listamaður. Hvernig listaverk skóp hann?

9.   Hvað nefnist skaginn sem Akranes stendur á?

10.   Hvar mun næsta heimsmeistarakeppni í fótbolta karla fara fram?

*** 

Seinni aukaspurning:

Þessi tónlistarkona var í miðju kafi með fullskipaðri sveit á Háskólatónleikum fyrir fáeinum vikum þegar snarpur jarðsjálfti reið yfir og olli stuttri truflun á tónleikunum. Hvað heitir hún?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Steingrímur J. Sigfússon.

2.   Dulmálsráðningar.

3.   1227.

4.   Ridley Scott.

5.   Þráinn Bertelsson.

6.   Louvre-safnið í París.

7.   Sonja.

8.   Málverk.

9.   Skipaskagi.

10.   Katar.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er af Nero keisara í Róm þegar mikill bruni varð í borginni árið 64 eftir Krist. Nero er þarna að spila á cithara, eins konar lýru.

Á neðri myndinni er Sóley. Sjá hér.

***

Og þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár