Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

333. spurningaþraut: Fyrsta spurningin er létt, spurning svo með hinar

333. spurningaþraut: Fyrsta spurningin er létt, spurning svo með hinar

Lítið á þrautina frá því í gær.

— — —

Fyrri aukaspurning:

Lítið á myndina hér að ofan. Hvaða fólk er þetta?

— — —

Lítið þá á þessar aðalspurningar:

1.   Hvað heitir áin sem rennur um heimsborgina London?

2.   Hverrar þjóðar var barnabókahöfundurinn Dr. Seuss?

3.   Julian Duranona var fastamaður í landsliði Íslands í handbolta karla í mörg ár. Hvaðan kom hann upphaflega?

4.  Hver er höfuðborgin á spænska sjálfstjórnarsvæðinu Katalóníu?

5.   En hver ætli sé höfuðborgin á sjálfstjórnarsvæðinu Andalúsíu?

6.   Hvað hét hinn skammlífi söngvari rokkhljómsveitarinnar The Doors?

7.   Í hvaða heimsborg fjarri heimaslóðum andaðist hann?

8.   Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir settist á Alþingi þegar annar þingmaður sagði af sér þingmennsku. Fyrir hvaða flokk situr Þorbjörg Sigríður á þingi?

9.   Hvaða ríki tilheyrir eyjan Tasmanía?

10.   Frá 2002-2016 voru frumsýndar fimm hasarmyndir um óeirðamanninn Jason Bourne og blóðug ævintýri ýmis sem hann lendir sífellt í. Hver leikur Jason Bourne í fjórum af þessum bíómyndum?

— — —

Seinni aukaspurning:

Lítið á myndina hér að neðan. Þessi fræga íþróttakona var upp á sitt besta fyrir 30 árum eða svo, en var þá nánast ósigrandi í sinni grein. Hvað heitir hún?

— — —

Lítið á svörin við aðalspurningunum:

1.   Thames.

2.   Bandarískur.

3.   Frá Kúbu.

4.   Barcelona.

5.   Sevilla.

6.   Jim Morrison.

7.   Í París.

8.   Viðreisn.

9.   Ástralíu.

10.   Matt Damon.

— — —

Lítið á þessi svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru Neanderdalsmenn.

Á neðri myndinni er þýska tennisdrottningin Steffi Graf.

— — —

Og lítið á þrautina frá því í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár